Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1923, Blaðsíða 162

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1923, Blaðsíða 162
156 Ritsjá. IÐUNN fram úr, eða til 1894, þegar Gr. lýkur við aðal part æflsög- unnar. En svo bætti hann siðar nokkru við. Loks er eflir- máli eftir Þórð lækni Edilonsson, sem er tengdasonur böfundarins. Æflsagan er skrifuð stilt og rólega og hvcrgi sleppir höf. sér út í gáska þann, sem flestir þekkja frá penna hans. En þó bregður allstaöar innan um fyrir þessum einkenni- legu setningum, sem engin hætta er á að villi á sér heim- ildir. Hvergi er heflað utan af dómum um menn og mál- efni, hvorki um hann sjálfan né aðra. Lýsir hann fjölda manna, dregur upp af þeim myndir meö svörtu og hvítu i fáum dráttum, bæði útliti þeirra og innra manni. Verður að taka þá dóma eins og þeir liggja fyrir, og miklu meira er oft á slikum dómum að græða heldur en þeim, sem bera það með sér, að verið er að fægja þá og krulla þang- að til engin lina né litur er eftir, sem hægt er að grcina með vissu, til þess að enginn styggist við. Hitt er annað mál, að taka verður tillit til smekks og geðþótta höfundar- ins. Rað er hans álit, sem um er að ræða. Bezt er æflsagan framan af. Það sem sagt er frá siðustu árunum er bæðí styttra og ómerkilegra, og of mjög blandað gremju yfir flestu og flestum. Gröndal féll aldrei vel inn í það umhverfi, sem lifsstaða hans og mentun vísaði hon* um á, þetta sápuþvegna og hrukkulausa oddborgara télag hversdagsmanna. Hann var fæddur til þess að fara einför- um, sérkeunilegur listamaður og brennandi frelsismaður. Hann fellir sig ekki við aðra og aðrir ekki sig við hann^ en þá er honum laus kutinn og er þá ógæfan vís. Að lok- um verður hann svo gramur og fer að hafa alt á hornum sér, flnst sér vanþakkað alt og enginn skilja sig. Hann einangrast meir og meir. Alt þetta skín út úr æfisögunni. Hún er merkileg æflsaga einkcnnilegs manns. Gröndal hefir lýst sjálfum sér snildarlega með þessari æfisögu, svo snildarlega að betri mynd fæst aldrei af hon- um. Það er yfirleitt þessi stórkostlegi munur á sjálfsæfi- sögum og æfisögum annara, að æfisögur annara lýsa manninum, en sjálfsæfisögur sýna manninn. Hann sést bezt þar sem hann talar ekki um sjálfan sig og veit ef til vill ekki, að hann er að lýsa sér, einkum þegar stillinn er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.