Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1923, Blaðsíða 166
160
Tilkynning.
IÐUNN
t/ÍÉR með leijfi ég mér að lilkijnna hállvirtum kaupend-
um nlðunnar», að ég he/i selt herra docent Magnúst
Jónssgni timarilið frá byrjun pessa árgangs, sem nú er að
byrja. Um leið og ég palcka kaupendum jyrir pá tnjgð og
velvild, sem peir hafa sýnl mér pessi ár, sem ég hefi haldið
nlðunnin úli, leyfi ég mér að óska pess, að peir sýni hinum
nýja eiganda hennar og ritsjóra sömu velvildina.
Reykjavík 10. nóvember 1923.
Ágúst H. Bjarnason.
Eins og sést aj' ofanrituðu hefi ég keypt timarilið lðunnl.
Annast ég framvegis hvorllveggja, ritstjórn hennar og af-
greiðslu.
Ritstjórninni mun ég haga pannig, að láta engu ákveðna
slefnu rikja, heldur kosla kapps um, að viða að sem allra
veigamestu og fjölbreytluslu efni hvaðanœfa. Hefi ég góða
von um^ að gela gert limaritið svo úr garði, sem frekast
er unt her á landi. Eg hefi reynslu margra ára og sambönd
uið flesla bezlu rilhöfunda landsins, en með peim slanda og
falla timaritin. Vona ég að Iðunn flylji.á nœstu tímum
margt, sem hverjum manni vœri skaði að fara á mis við.
Út af afgreiðslunni vil ég biðja alla kaupendur um sam-
vinnu. Mér ríður á að fá pegar að vila um öll vanskil, svo
að hœgt sé að leiðrétla pau pegar i slað. Sömuleiðis parf
ég að vita strax um bústaðaskifti og aðrar breylingar.
Loks óska é.g aðstoðar allra, sem góðum bókum unna,
til pess að afla limarilinu útbreiðslu, og bendi mönnum á
auglýsingar um pau efni hér í ritinu. Óska ég svo eftir góðri
samvinnu og velvild allra.
Reykjavik, í nóv. 1923.
Magrnús Jónssou,