Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Page 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Page 21
ÍÐUNN Flóttinn. 15 grundunum, hugsar ekkert og horfir ekki á neitt sér- stakt, en drekkur veðrið, ilminn og vorfegurðina í sig með öllum vitum*. Hann kemur að ánni, hún er ljót, en hann þykist fær í allan sjó. »Hann ríður út í ána. Hann og hesturinn verða eitt. Hugur hans þreifar um botninn fyrir hestsfótunum, sneiðir hjá stórgrýtinu, hallar sér eftir straumlaginu. Einu sinni hnýtur hesturinn, en pilturinn situr eins og gróinn við hann, vatnið skellur snöggvast upp í mitti, en klárinn er fljótur að fóta sig og þeir komast báðir votir og ánægðir upp úr ánni«. Pilturinn hittir póstinn. Pósturinn segir honum sögu um Amundsen. »Hann sér, að það er ókunnugt fólk með póstinum. Svo kveðjast þeir, en augu piltsins leiftra af þessu æfintýri. . . Meðan hann er að smala, hugsar hann um flugvélar, sem fari yfir Skeiðará eins og stokkið sé yfir bæjarlæk og geti lent á sjálfum Hvannadalshnúk«. Hér eftir ættu uppeldisfræðingar ekki að þurfa um það að deila, hvaða aðferðum eigi að beita, til þess að gera þjóðirnar að ofurmennum. Og þeir mega fleira af þessari ritgerð læra. Því að fyrir því er líka gerð nokkur grein, hversu hörmulega íari, ef stefnt sé verulega frá þessari uppeldisaðferð. Prófessorinn sá sem sé einnig aðra sýn í anda. Það var einnig unglingur — »mjólkur- póstur héðan úr nágrenni Reykjavíkur. Hann situr í kerru, sem hlaðin er blikkbrúsum, lygnir augunum og reynir að sofa. Hesturinn labbar þráðbeinan akveginn eins og vél. Hringlið í brúsunum svæfir og truflar í einu, og heldur stráknum í einhverju hlutleysisástandi, sem lesa má út úr svipnum. Bíll kemur eftir veginum. Klárinn og strákurinn leggja kollhúfur og þoka sem minst. Þeir vita, að bíllinn má ekki drepa þá, þó hann blási. Vmsir vegfarendur mæta strák. Flestir líta við honum, fáeinir sveitungar hans kasta á hann kveðju, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.