Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 36
30 Bernskuminningar Höllu. IÐUNM manna að telja. Sextán vetra hafði hún ráðizt til danskra kaupmannshjóna í Hólmi. Ari síðar fór hún utan með þeim. Erlendis hafði hún dvalið til þess, er hún var tuttugu og tveggja ára. Þá kom hún út. Nokkur orða- sveimur lék á því, að einhver ævintýri hefðu orðið á leið hennar erlendis. En aldrei hefi eg af því heyrt með neinum skilum. Hitt var talið víst, að hún væri betur við efni, en almennast þykir um einsetukonur í sveitum. Og ætlan allra var sú, að með þau hefði hún komið úr utanförinni. Þegar hún kom út, réðst hún í að nema yfirsetukvennafræði og gerðist síðan ljósmóðir í æsku- sveit sinni. Það starf rækti hún í tíu eða ellefu ár. Þá hafði svo að borizt, að kona, sem hún var hjá í barns- nauð, lézt eftir barnsburðinn — tók barnsfararsótt. Þetta hafði fengið henni svo mikils, að hún lét af Ijósmóður- starfinu. Og upp frá þvi hafði hún lifað nokkurs konar einsetulífi. Þann hátt hafði hún, eftir að hún kom heim úr utanförinni, að rita ekki föðurnafn sitt, en kenna sig í þess stað við æskuból sitt, Sel. Varð því að venju,. að hún ritaði einungis Halla frá Seli, og svo fest- ist nafn hennar í máli manna. Svo fór, þegar fram í sótti, að eg sat daglega á tali við Höllu, meðan við dvöldumst bæði hjá hreppstjóra- hjónunum. Ætti eg að lýsa henni, framar en eg hefi gert, myndi eg helzt reyna að gera það á þessa leið: Hún var kvenna prúðust í máli og virti sannleikann öðru framar. Dul var hún um margt, en þó hispurslaus um sumt, er menn nefna sjaldnast tæpitungulaust, og svo var, er hún drap á Iiðsinni læknisins, áður en hún slasaðist. Hún var vinur smárra og veikra og raunskygn á margt það í lífi manna og hugsun, er fer fyrir ofan garð og neðan hjá mörgum. Hún unni landi og þjóð, en ól hatur til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.