Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Síða 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Síða 64
58 Samúð, vanúð. andúð. IÐUNN líffrjótt eðli, en vanúð og andúð þar á mól eru jafnan merki þess, að skapanmeginið er þorrið, eða hefir aldrei til verið á þeim sviðum, er vekja oss þær ófrjóu kendir. Ég nefndi það hér að framan, að vanúðin er oft og einatt ellimark á einstaklingum. — En sama má og segja um gamlar þjóðir, menningarþjóðir, sem búnar eru að lifa þá víðtækustu og æðstu þróun á öllum lista- og menningarsviðum, sem sagan sýnir að mannsandanum er auðið að ná. Þessar þjóðir vita, að nýjar brautir eru nauðsynlegar til þess, að geta haldið lengra upp á við en þær sjálfar eru þegar komnar. En þær vita líka, að »ekkert er nýtt undir sólunni«, og því verður þeim að brosa að ákafa þeirra, sem skemmra eru á leið komnir, eins og öldungnum, sem brosir að ákefðinni í leikjum barnsins. Þá er nú kunnugra en frá þurfi að segja, hve sam- úðarviðhorf einstaklinganna gegn lífinu og lífsfyrirbrigð- unum er fjölbreytt. Má með sanni segja, að engir tveir einstaklingar muni slíkir finnast, að þeir líti alveg sömu augum á lífið, hvorki á menn né málefni. Hjá öllum skiftist á samúð, vanúð og andúð. — Hversu oft sjáum vér ekki, að sami maðurinn getur verið gæddur líffrjórri samúð, eðlisháðu skapanmegini á einhverju sviði. — A öðrum sviðum getur hann verið gersneyddur samúð, gersneyddur hverskonar skilningi, allsendis óhrifnæmur, þrunginn vanúð. — Og enn geta verið önnur svið, er vekja honum beinlínis andúð, knýja hann til mótspyrnu, til baráttu. Þetta viðhorf kemur einna ljósast fram hjá börnum og unglingum, er hafa sérstaka hæfileika, sérstakar gáfur í einhverja eina átt — og þá venjulegast ýmist áhuga- leysi — vanúð — eða jafnvel óbeit — andúð — gagn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.