Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Síða 88

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Síða 88
82 Frádráttur. IDUNN sem með er og móti og bera það ýtarlega saman, áður en dómur er feldur. Ekki veit ég annað, sem þjóð vorri og heiminum öllum er meiri nauðsyn á. Væri svo, myndu menn síður reiða dómsleggjuna eftir að hafa að eins séð eina hlið máls eða minna. Þekkingarleysi höf. á því, sem hann er að dæma, kemur t. d. skýrt í Ijós í setningu, er hér skal tilfærð orðrétt. Hún er neðarlega á 60. síðu 1. heftis »Vöku«. Þar segir höfundurinn um mælingu þekkingar, eða prófin: „Það liggur í hlutarins eðli, að þau verði því grunn- færari, sem reynt er að reisa þau meira á talningu og útrýma persónulegu mati“. Meiri fjarstæða en þessi verður varla sögð. Eins og höf. segir sjálfur nokkrum línum ofar, eru prófin næsta ónákvæmur mælikvarði. Mæling þekkingar er tilraun til að mæla réttar en hægt er að gera af handahófi, og jafnvel með ófullkominn mælikvarða í höndum má gefa réttlátari einkunnir en af handahófi. Auðvitað lærist góðum kennara að gefa þannig fyrir, að allsanngjarnt hlutfall sé innbyrðis milli einkunna, sem hann gefur. Það er vegna þess, að hann hefir myndað sér mælikvarða í huganum. En aðrir kennarar mynda sér aðra mælikvarða, og þar er oft lífið eða ekkert samræmi milli. Sumir kennarar gefa aldrei ofan við fjóra, nema um afburða frammistöðu sé að ræða. Aðrir gefa varla neðan við fjóra. Til þess að vita, hvað einkunnin fjórir þýðir, eða önnur einkunn, þarf að þekkja manninn, sem gaf einkunnina, og vita hvað hann ætlaðist til að hún táknaði, annars gefur hún litla eða jafnvel ranga hugmynd um kunnáttu þess, er hlaut hana. Onákvæmni í einkunnagjöfum er alkunnari en svo, að eyða þurfi að orðum. Jafnvel þótt kennari sé allur af vilja gerður og búinn hinum beztu kennara- kostum, getur honum skeikað í handahófsmælingu á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.