Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 14
166 KIRKJURITIÐ ærin á höndum þessi ár. Strax var hann beðinn um þýzka þýðingu af bókinni. En honum þótti erfitt að þýða sjálfan sig og tók þann kost að endurrita alla bókina á þýzku, og kom hún út í þýzku útgáfunni 1908 og hafði þá vaxið í 844 bls. Seinna var hún þýdd á mörg tungumál og hefir komið út í mörgum útgáfum eins og reyndar allar bækur Schweitzers. Rit þetta þykir hið merkilegasta, skrifað á klassisku máli, eins og allt, sem Schweitzer lætur frá sér fara, og opnaði mönnum nýjan skilning á Bach. Þykja ýmsar skoð- anir hans um list og listtúlkun frumlegar og ritið í heild bera vitni um frábæran lærdóm á þessu sviði. Einnig hefir hann undirbúið útgáfu á öllum tónverkum Bachs, en ókunnugt er mér um það, hvort sú bók er komin út. 1 þessu sambandi verður einnig að geta þess, að Albert Schweitzer er talinn einn mesti sérfræðingur í pípuorgel- smíði, sem nú er uppi. Hefir einhver vinur hans sagt um hann í gamni, að í Afríku frelsaði hann gamla negra, en í Evrópu gömul pípuorgel. Á ferðum sínum hefir hann farið margan útúrkrók, til að leita uppi gömul pípuorgel, prófa þau og gera áætlanir um endurbætur á þeim. Eru og mörg dæmi til þess, að hann hefir sjálfur farið úr treyjunni og hamazt stundum við það heilar nætur, að lagfæra og gera við orgel, sem hann hefir átt að leika á daginn eftir. Hann elgkar þessi hljóðfæri mjög, og telur hann að öll hin eldri handsmíðuðu pípuorgel skari langt fram úr nýrri gerðum að hljómfegurð. 1 Gestahúsinu í Gúnsback eru langar raðir meðfram stigunum af innrömmuðum myndum af gömlum pípu- orgelum, sem hann hefir sjálfur gert við eða leikið á. Var hann á þriðja þingi International Musical Society í Vín 1909 fenginn til þess, ásamt öðrum sérfræðingi, að semja reglur og leiðbeiningar um orgelsmíði og ritaði hann lang- an ritling um þetta efni (Ein Internationáles Regulation fúr den Orgelbau), en áður hafði hann skrifað mikla rit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.