Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 87

Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 87
LJÓSIÐ, SEM HVARF 239 Hitt stendur ekki, að ekkert annað en þetta og þvílíkt rúmist yfirleitt í hjarta mannsins eða spretti þaðan og sr. Benjamín man ekki til þess, hvorki í bráð né lengd, að ég hafi sagt slíkt, fremur en aðrir kristnir menn. Sr. Benjamín er óneitanlega nokkuð hvatur í spori úr- leiðis á þessum kafla reisu sinnar og vill sem minnst staldra við og ekki tala allt of mikið um orð Jesú í þessu sambandi. Minnist þó á ummæli Jesú um, að góður maður beri gott fram úr góðum sjóði hjarta síns, en vondur maður beri vont fram úr vondum sjóði. En hann sleppir niðurstöðuorðunum: Af gnægð hjartans mælir munnur- inn. Það er e. t. v. engin tilviljun. Samkvæmt Matt., þar sem þessi orð eru sennilega í sínu upphaflega sambandi, eru þau flutt í tilefni þess, að andstæðingar Jesú brugðu honum um að vinna máttarverk sín með hjálp foringja illu andanna. Jesús vítir guðlastið — lastmæli gegn þeim anda, sem hann starfar í, verður ekki fyrirgefið. Svo bendir hann á þá alkunnu reglu, að skemmt tré ber vond- an ávöxt og gott tré góðan, af ávöxtunum þekkist tréð. Síðan bætir hann við: „Þér nöðruafkvæmi, hvernig getið þér talað það, sem gott er, þar sem þér sjálfir eruð vondir? Því að af gnægð hjartans mælir munnurinn. Góður mað- ur ber gott fram úr góðum sjóði og vondur maður ber vont fram úr vondum sjóði“ — hann áréttar sem sé orðin um trén, til þess að hnykkja á vitnisburði sínum um ástand lastaranna og bætir síðan við orðunum um ábyrgð manna fyrir Guðs dómi á þvi, sem þeir segja. Mér er ekki ljóst, hvað sr. Benjamín hyggst að sanna með því að vitna til þessara orða. Meinar hann, að Jesús eigi við, að mannkynið skiptist í tvo flokka, góða og vonda, þannig, að í hópi hinna góðu sé mannshjartað allt öðruvísi að eðli til en í hinum hópnum? Og sé hann að sanna, að til sé „bæði gott og illt í fari manna“, þá er það verkleysa í þessu sambandi, einn hinna hlálegu til- burða þessa Don Quixote og þarf ekki frekar um það að ræða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.