Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 16
168 KIRKJURITIÐ því, að þeir muni verða fyrir miklum þrengingum og of- sóknum. En ekkert þess háttar virðist eiga sér stað. Hann segir þeim einnig, að Mannssonurinn muni koma, áður en þeir hafi lokið við að heimsækja borgir Israels, og getur það ekki átt við annað en að Messíasarríkið verði þá runn- ið upp. Hvernig stendur á því, að Jesús gerir þannig ráð fyrir atburðum, sem eftirfarandi frásögn hefir svo ekkert af að segja? „Mér nægði ekki,“ segir Schweitzer, „útskýring Holtz- manns, að hér sé um seinni tíma guðfræði að ræða, er lögð væri Jesú í munn. Mér þótti ósennilegt, að Jesús væri eignuð orð, sem ekki væri hægt að heimfæra við rás atburðanna. 11. kafli Matt. segir svo frá orðsendingu Jóhannesar skírara til Jesú og svari hans. 1 þessu efni þótti mér heldur eigi Holtzmann né aðrir skýrendur gefa nægan gaum að ráðgátum textans. Við hvern átti skírarinn, er hann spyr Jesú, hvort hann sé „Sá, sem koma á“? Er það öldungis víst, spurði ég sjálfan mig, að „sá, sem koma á,“ geti ekki verið neinn annar en Messías? Samkvæmt Messíasarvonum síðgyðingdómsins átti fyrir- rennari Messíasar að vera Elía, risinn frá dauðum. Hann átti að gera tákn og undur, síðan kæmi Messías. Ekki verður þess vart að Jóhannes telji sig þennan fyrir- rennara, enda gerir hann ekki kraftaverk, en boðar, að sá komi á eftir sér, sem sér sé máttkari og muni skíra með heilögum anda og eldi. Það er því eðlilegt, þegar Jóhannes heyrir um verk Jesú, að hann haldi, að hér sé Elía endurborinn á ferðinni. Þetta var og álit margra á Jesú, samkvæmt Mark. 8, 28. Jesús upplýsir hins vegar lærisveinana um það, að Jóhannes sé „Sá, sem koma á“, þ. e.: Elía. Ennfremur segir Jesú, að meðal þeirra, sem af konum séu fæddir, hafi ekki komið fram meiri maður en Jóhannes skírari, en í himnaríki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.