Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 68

Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 68
220 KIRKJURITIÐ um Dómkapítula á íslandi og viðhorf í nútíma guðfræði. Morgunbænir fluttu þeir Ásmundur Guðmundsson prófessor og séra Þorgrímur Sigurðsson frá Staðastað. Lok prestastefnunnar. Prestastefnunni lauk með því, að biskup ávarpaði prestana, þakkaði þeim komuna og samstarfið og árnaði þeim blessunar Guðs í störfum þeirra. Einnig þakkaði hann erlendu gestunum og bað þá flytja kveðjur frá íslenzku kirkjunni til systurkirkn- anna á Norðurlöndum. En dr. Manfred Björkquist biskup þakk- aði fyrir hönd gestanna og bað kirkju íslands og þjóð bless- unar Guðs. Þá var gengið í kapelluna, og flutti biskup þar bæn og sagði prestastefnunni slitið. Um kvöldið höfðu biskupshjónin boð inni fyrir prestana og erlendu gestina og frúr þeirra. Leið kvöldið mjög ánægjulega við söng og ræðuhöld og höfðinglegar veitingar. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup átti 40 ára prestsvígsluafmæli 26. júní. Hann hefir jafnan þjónað Dómkirkjusöfnuðinum öll þessi ár af mikilli alúð og at- orku og við virðingu og vinsældir. Hefir verið ákveðið að gjöra myndir af þeim hjónum, séra Bjama og frú Áslaugu Ágústs- dóttur, konu hans. Heiðursgjöf til prófastshjónanna á Húsavík. Prófastshjónin á Húsavík áttu silfurbrúðkaup sunnudaginn 4. júlí. Að lokinni messu í Húsavíkurkirkju þann dag afhenti sýslumaður og varaformaður sóknamefndar þeim frá söfnuð- inum fagra mynd af kirkjunni greypta í silfurskjöld og þakkaði þeim heillarík störf á liðnum árum. Demantsbrúðkaup áttu þau 23. júlí prestshjónin frá Grímsey, séra Matthías Eggertsson og frú Guðný Guðmundsdóttir. Er hann nú 85 ára að aldri og hún 81, og liggur eftir þau mikið og fagurt sevi- starf. Séra Matthías mælti nokkrum orðum í útvarp til safn- aðar síns á síðasta afmælisdegi sínum, og munu þau ekki gleymast þeim, er á hlýddu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.