Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 50
202 KIRKJURITIÐ stund að færa ljós og blessun fagnaðarboðskapar Jesú Krists og hina miklu opinberun hans um hinn eilífa sann- leika, um Guð og markmið mannlífsins — inn í dapran heim til mannanna, sem þar eru nú ráðvilltir og í sárum. Prestastefnan er að vanda fjölsótt. Meginþorri íslenzkra presta er hingað kominn. Ég fagna því og býð yður alla, ásamt erlendum gestum vorum og starfsbræðrum, vel- komna. Þeir dagar, sem vér nú erum að lifa, eru á margan hátt eftirtektarverðir. Það er mikil alvara á ferðum í heim- inum, erfitt að segja, hvemig allt snýst. En þeir tímar, sem vér lifum á, eru þó merkilegir og lífið nú ef til vill þrátt fyrir allt merkilegra og undursamlegra en nokkru sinni fyrr. Einnig í voru landi. En framtíð Islands er ef til vill framar öðru undir því komin, hvernig oss kirkj- unnar mönnum tekst að snúast við vandamálum samtíðar- innar og ganga á undan hina grýttu leið erfiðleika og margskonar háska, sem nú vofir yfir þessari þjóð og öllum þjóðum heims. Er ekki verkefni kirkjunnar svo háleitt og stórt, að unnt sé fyrir oss að gleyma smámununum? Er ekki verkefni kirkjunnar svo háleitt og stórt, að vér finnum allir að það er skylda vor að standa bróðuriegir, djarfir og sannir í fómandi fylkingu og í baráttunni fyrir þau helgu málefni, sem oss var trúað fyrir. Ég á þá von og traust til hinnar íslenzku prestastéttar, að hún reynist þjóðinni sterkust og bezt á hættutímum og haldi kyndlunum hæst á lofti, er dimmast er. Ávarp og kveðjur erlendra gesta. Að loknu ávarpi biskups til prestanna ávarpaði hann erlenda gesti prestastefnunnar og íslenzku kirkjunnar og bauð þá vel- komna. Hann kvaðst vona, að þessi virðulega heimsókn yrði eigi aðeins þeim og íslenzku prestastéttinni til gagnkvæmrar gleði og ánægju, heldur myndi hún og verða til þess að treysta ennþá betur en áður bróðurböndin milli íslenzku kirkjunnar og systur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.