Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 72

Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 72
224 KIRKJURITIÐ En mjöðurinn hans sr. Benjamíns hefir nú ekki einu sinni þann kost að vera heimabruggaður. Hafi nokkuð verið auglýst sem innflutt vara með skartlegum vöru- merkjum frá útlenzkum fabrikkum, þá eru það „straum- arnir“, sem stigið hafa honum til höfuðs. Hún er meira að segja orðin að skrýtlu í alþjóðarmunni sú dýrkun út- lendra autoriteta, sem fylgdi þeim: „Annar eins maður og Oliver Lodge, fer ekki með neina lygi.“ Og ekki man ég til þess að hafa heyrt eða séð aðra menn hafa meira gaman af að fara með útlend nöfn en sr. Benjamín Krist- jánsson. Þetta var aðeins til þess að benda á aðra skoplegu hlið- ina á höf., þegar hann framgengur í þeirri trú, að hann sé einhver sérstakur fulltrúi íslenzkrar guðfræði og þjóð- legrar trúmálastefnu. Hitt, engu síður spaugilegt, er það, að hann veit með sjálfum sér, að hann hefir lent í því að tala eins og álfur úr hól um guðfræði og vill svo telja sér og öðrum trú um, að hólálfasvipur og hérvilla sé sér- staklega íslenzk búningsbót. En ekki munar þau ósköp uni þessa slysni hans, að þvílíkt háttalag standi héðan af fyrir hugskotssjónum landsmanna sem þjóðernisleg hugsjón. Og jafnvel þótt einhverjir fleiri væru meðal guðfræðinga, sem teldu íslenzkum guðfræðivísindum bezt borgið með því, að þar verði hér eftir unnið eftir reglunni: „öldungis sama, hvað þeir segja í útlöndum,“ þá er, sem betur fer, von- laust, að landsmenn hverfi almennt að því ráði. I öðrum fræðigreinum verður leitazt við að fylgjast með því, sem gerist í öðrum menningarlöndum. Og svo mun einnig fara um guðfræðina raunar, þótt einstöku menn kunni að villast undir kjörorðið: „Þursi, ver sjálfum þér nægur.“ Það eru engar líkur á, að sr. Benjamín takist að sannfæra aðra en sjálfan sig um það, að sérvizka hans sé þjóðareinkenni og þjóðarsómi, því síður þegar það er vitað, að þetta er upphaflega útlenzkur móður skammær, sem hann hefir á yngri árum oftekið sig á að semja sig að. Og svo heldur hver á sem hann er maður til, og það væri allsendis ósann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.