Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 28
180 KIRKJURITIÐ tekt og kostaði þetta margfalda fyrirhöfn. Engan hjálpar- mann hafði hann til að byrja með nema konuna og negra nokkurn, sem kunni graut í frönsku. Hann var fyrst túlk- ur, en síðar æfður til vandasamari starfa. Allt úði þama og grúði í villidýrum. Vatnahestamir vom í hjörðum í fljótinu og slapp hann stundum nauðulega undan þeim. Eiturkvikindi og pöddur ætluðu allt að eta, svo sem vant er að vera í hitabeltinu. Hitinn var hræði- legur og loftslagið eins óhollt og það gat verið. Jafnhliða þessum störfum sínum varð hann þegar að hefjast handa um byggingu viðunandi lækningastofu og sjúkrahúss og vann hann að því sjálfur með einhverju hjálparliði, er í milli varð, að ryðja grunn og reka niður staura, stundum langt fram á nótt. Negrarnir voru hysknir og svikulir við þetta starf og skildu ekki þýðingu þess. Allt var þetta byggt eftir hans eigin fyrirsögn. Auk þessa þurfti hann að hafa margvísleg umsvif til að annast að- drætti matvæla, því að hvorki var hægt að fá þarna mjólk né stunda svo sem nokkra akuryrkju. Urðu því allar nauð- synjar feykilega dýrar. Mikla alúð lagði hann við það, er fram liðu stundir, að koma þama upp aldintrjáarækt, einkum bananarækt og prófa sig áfram með aðra garð- yrkju, er helzt mátti við koma. Mikill tími fór og í það að rita óteljandi bréf til Evrópu til að útvega meðöl o. fl. Tvisvar hefir hann á þennan hátt byggt upp sjúkrahús, skóla og aðrar byggingar þar syðra og lagt svo að segja hönd að hverju verki sjálfur. Var það allmyndarlega gert í síðara skiptið. Auk læknastarfsins er þarna trúboðsskóli og þar flutti Schweitzer stuttar guðsþjónustur á sunnudögum. Allt varð það að vera mjög einfalt, ef að nokkru gagni átti að verða. Reyndist bezt að segja áheyrendum sögur eins og ung- börnum, enda er andlegi þroskinn á líku stigi. Negrarnir voru tortryggnir og varasamir í fyrstu, en brátt varð hann mjög ástsæll meðal þeirra og vildu þeir þá allt fyrir hann gera. Þeir tóku að trúa á hann sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.