Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 102

Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 102
254 KIRKJURITIÐ Um kl. 1.30 e. h. hófst fundurinn á ný, og fór formaður nokkr- um orðum um erindi séra Sigurðar Einarssonar. Síðan tóku við framhaldsumræður, og snerust þær einkum um það, hvað prest- um sé mest nauðsyn að vinna kristnilífi þjóðarinnar til eflingar. Að þessum umræðum loknum flutti séra Sigurður Pálsson er- indi um veitingu prestakalla, og tóku einnig fleiri til máls um það efni. Um kvöldið var haldið til Hlíðarendakirkju. Þar flutti for- maður ræðu, en sálmar voru sungnir á undan og eftir. Fund- inum lauk svo með altarisgöngu prestanna. Annaðist séra Garð- ar Svavarsson altarisþjónustuna. Aðrir deildarfundir Prestafélagsins hafa þegar verið haldnir, og mun Kirkjuritið birta skýrslur um þá, er þær hafa borizt. Fréttir Embættispróf í guðfræði. Þessir menn luku embættisprófi í guðfræði 31. maí síðastl.: Gísli Kolbeins með 1. einkunn 159 stigum. Helgi Tryggvason með 1. einkunn 192 stigum. Jónas Gíslason með 1. einkunn 197% stigi. Kristján Róbertsson með 1. einkunn 190% stigum. Magnús Guðmundsson með 1. einkunn 202% stigi. Séra Kristján Bjarnason hefir verið kosinn sóknarprestur að Reynivöllum. Hlaut hann veitingu fyrir prestakallinu í fardögum. Séra Stefán Eggertsson hefir fengið veitingu fyrir Sandaprestakalli í Dýrafirði fra síðustu fardögum. Prófastsfrú Þóra Ragnheiður Þórðardóttir, kona séra Þórðar Oddgeirssonar á Sauðanesi, andaðist hér i bænum 19. júní 68 ára að aldri. Séra Hermann Hjartarson, skólastjóri að Laugum og fyrr sóknarprestur að Skútustöðum og Laufási, andaðist í Landspítalanum 12. september 63 ára að aldri. Minningargrein um hann mun verða birt í næsta hefti Kirkjuritsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.