Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 25
ALBERT SCHWEITZER 177 Óhætt'er að segja að síðan hefir hann ekki gert flugu mein að þarflausu eða vitandi vits. Ég vil enn geta þess, að heimspekisaga Schweitzers: Kul- tur und Etlúk, er engan vegin auðlesin bók. Hugsunin er svo samanþjöppuð, að maður verður helzt að lesa hana oft til að hafa hennar full not. En ég þori að fullyrða, að þetta er ein af merkilegustu bókum, sem ritaðar hafa verið á þessari öld, og enginn getur lesið hana, nema sér til stórmikils ávinnings, hvort sem hann er höf. að öllu leyti samdóma eða ekki. Þessi bók er rituð af manni, sem þaul- kannað hefir heimspeki og trúarbrögð allra mestu hugsuða mannsandans og er þar að auki stórvel að sér í náttúru- vísindum. Þetta er þroskaðasti ávöxtur af hugsun frum- gáfaðs manns, sem leitað hefir að steini vizkunnar, er alveg kreddulaus og óttalaus í leit sannleikans, heiðarlegur út í yztu æsar í röksemdafærslum sínum og þar að auki frábært göfugmenni, með spámannlega innsýn í samhengi heimsviðburðanna. Um langan aldur mun hún því geta orðið mörgum leiðarljós að hinu fyrirheitna landi menn- ingarinnar. IV. En svo mikill sem Albert Schweitzer er af ritverkum sínum og andlegu starfi, held ég þó að segja megi um hann líkt og Goethe og önnur mestu stórmenni sögunnar, að hann sé mestur af sjálfum sér, manndómi sínum og lífs- starfi. Á það hefir verið minnzt, hvemig hann árið 1913 yfir- gaf glæsilega framtíð, frægð og vini í Evrópu og hélt suður til Afríku til að líkna þar aumum og ótútlegum villimönnum. Þessi hugsun festi líka rætur hjá honum snemma. Strax á unga aldri var honum það ríkt umhugsunarefni, að sjálfur hafði hann hlotið mikið af gæðum lífsins og meira en margir aðrir. Hann átti gott og fagurt heimili, áhrifamikla vini, mikla hæfileika, sterka heilsu og vinnu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.