Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 31
Góðir gestir, Síðari hluta júnímánaðar komu hingað til lands nokkrir fulltrúar á vegum Kirknasambands Norðurlanda (Nordisk ökumenisk Institut) til þess að kynnast kirkjumálum hér á landi og treysta sambandið milli kirkju íslands og hinna Norðurlandakirknanna. Foringi fararinnar var dr. theol. Manfred Björkquist, Stokkhólmsbiskup, einn af ágætustu mönnum kristninnar í Svíþjóð. Er hann mörgum kunnur hér á landi, því að ýmsir íslendingar hafa sótt nám til Sigtúna, þar sem hann var skólastjóri langa hríð, og sumar bóka hans hafa hingað borizt. Frú hans var með honum. Annar fulltrúi frá Svíþjóð var dr. Harry Johansson, for- stöðumaður Sigtúnastofnunarinnar, og var einnig frú hans með honum. Frá Noregi var Kristian Hansson, skrifstofu- stjóri í kirkjumálaráðuneytinu, frá Danmörku dr. Regin Prenter prófessor frá Árósum og frá Finnlandi Vaino Mar- janen prófastur í Ábo. Þeir fluttu hér allir erindi, og flestir þeirra prédikuðu einnig. Þeir ferðuðust til Þingvalla, Gull- foss, Geysis, Skálholts og austur í Fljótshlíð, og fannst þeim mjög til um fegurð landsins og sögulegar minningar. Seinasta daginn, sem fulltrúamir voru hér, sátu þeir fund með biskupi og nokkrum fleiri andlegrar stéttar mönnum, og var þar ákveðið, að kirkja Islands skyldi gjörast aðili í Kirknasambandi Norðurlanda og eiga fram- vegis fulltrúa í stjórn þess. Fulltrúarnir fóru héðan 27. júní. Þeir eignuðust hér ýmsa vini, sem lengi munu minnast þeirra með þökk. Þá dvöldust hér í sumar nokkru lengur séra Finn Tulin- ius með frú sinni og tveimur dætrum og séra Dag Möller, sonur dr. Arne Möller. Þeir eru báðir af íslenzkum ættum og ágætir vinir og fulltrúar Islands í Danmörku. Kirkjio- ritiö vottar þeim þakkir fyrir það og árnar þeim og ást- vinum þeirra allrar blessunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.