Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 33
Kristindómurinn og manngildið. Fyrirlestur dr. Manfreds Björkquists, Stokkhólmsbiskups, á prestastefnunni 1950. Rétt hjá Weimar, gömlu doktoraborginni þeirra Goethes °g Schillers, eru fangabúðimar alræmdu Buchenwald. Þar stendur í miðju fornt tré risavaxið, Goethe-eikin, sem hefir veitt skáldjöfrinum svala í forsælunni um bjarta sumar- daga. Upp að henni liggur grjótnáman, þar sem menn voru látnir draga eins og eykir þunga vagna hlaðna björgum, og svipurnar á lofti yfir þeim. Við og við mátti heyra byssuskotin frá aftökustaðnum. Fangi einn, er undan komst, segir frá því, að félaga hans hafi orðið þetta eitt sinn að orði, er hann leit niður í námuna: „Þessa mynd vildi ég geyma í minni. Ég vildi draga upp myndina af hel- för aumingjanna og sýna hana öllum heiminum, svo að mannkynið sæi, hversu djúpt það getur sokkið.“ Og félagi hans hélt áfram máli sínu: „Fjölmargir menn, sem skorti siðferðilega kjölfestu, misstu móðinn gersamlega í herbúð- unum og urðu að dýrum. Aðrir fylltust aftur á móti guð- úómlegri andagift og starfsþrótti, sigurmáttur trúarinnar bóf þá, sá er breiðir Ijóma píslarvættisins yfir dauða, sem virðist tilgangslaus fyrir manna sjónum.“ Frá Weimar Goethes til grjótnámu Buchenwalds. Leiðin getur virzt óendanlega löng. Hún varð styttri en okkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.