Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 90

Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 90
242 KIRKJURITIÐ Öll gæzka streymir Guði frá, öll grimmd á rætur hér. Sr. Benjamín gerir mikið hróp að svona guðfræði og talar með feikilegri fyrirlitningu um þá einfeldni og vits- munafjandskap, sem lýsi sér í svona „fátæklegri hjátrú“. En það er furðuleg hlédrægni af manni, sem ekki verður grunaður um verulega minnimáttarkennd að birta ekki sína „vitsmunalegu greinargerð“ fyrir sambandinu milli gæzku þess Guðs, sem hann telur sig þó væntanlega trúa á, og þeirrar grimmdar, sem hann neitar tæplega að eigi sér stað hér á jörð. Á grimmdin rætur hjá Guði? Er illsk- an afsprengi Guðs? Ef sr. Benjamín svarar ekki þessum spurningum hiklaust játandi, þá verður hann vísast að taka til sín sjálfs eitthvað talsvert af því aðkasti, sem hann er búinn að varpa að mér í þessu sambandi. 1 þessum ljóðlínum Matthíasar er sagan úr 1. Mós., sem sr. Benjamín er svo uppsigað við, endursögð. Það er þetta, sem í henni felst. Og það er þessi niðurstaða, sem kristin hugsun kemst ekki framhjá, og unir því eftir atvikum, þótt hún fái ekki rýnt eða rakið hinztu rökin á bak við þetta. Og mér er nær að halda að menn fái ekki endan- lega „útskýringu“ á þessu, þótt þeir uppljómist af vís- dómi sr. Benjamíns. Það hefir alltaf verið aðalsmark góðrar, allsgáðrar guð- fræði að hafa ekki á sér yfirskin alvizkunnar. Raunveru- leg trú á Guð hefir ráð á að horfast í augu við staðreynd- ir, þótt þær verði ekki „útskýrðar" upp á busa vísu. „Gagnvart Guði og úniversinu erum við óendanlegar smæðir,“ sagði Matthías, að sönnu áratug áður en séra Benjamín fæddist í þennan heim, en trúlega má samt færa þessi orð til sanns vegar enn á þessu ári eftir hans hingað burð. Sr. Benjamín hefir nýlega flutt fyrirlestur um Albert Schweitzer, en hann hefir gefið prestum og guðfræðingum viturlega vísbendingu. Hún er á þessa leið: „Þegar þér boðið fagnaðarerindið, skulið þér vara yður á að prédika
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.