Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 92

Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 92
244 KIRKJURITIÐ Þess vegna hann orði trúar trúði, því trúarlausa sá hann víst heimskan með armakræklum knúði, að kenna dýpstu vizku sízt, og heimsku telja hvað, sem þar heimsku ei eftir þeirra var. Ég get ekki að því gert, að síðustu ljóðlínur þessara erinda hafa komið mér í hug út af vitnisburðum sr. Benja- míns, ýmislega orðuðum, um skoðanir annarra og þeirra vitsmunastig, sem telja sig geta varið viti sínu betur en að hugsa í einu og öllu eins og hann. vm. f sambandi við aðferð sr. Benjamíns til þess að gera alla guðfræði „miklu skiljanlegri" detta mér í hug orð G. K. Chestertons: „The madman’s explanation of a thing is always complete." Leyndardómur slíkra skýringa er sá einn, að þær eru — ,,mad“, bull. Þeir, sem aldrei hugsa nokkra hugsun til botns, eru löngum fundvísir á „skýr ingar“. Sr. Benjamín er ekki í vandræðum með að leysa gátu mannsins. Hann gerir það með því að benda á „fortíðar- arf“ dýrseðlisins og lætur sem hann styðjist þar við „viður- kennd sjónarmið vísindanna". Látum þróunarkenningima njóta allrar skyldugrar viðurkenningar. En hvar í þróunar- línunni er það, sem „fortíðararfurinn" umbreytist í synd, þ. e. a. s. hvar er það, sem dýrið fer að bera ábyrgð? Hver eru „viðurkennd sjónarmið vísindanna" um það? Annaðhvort er sr. Benjamín hreinn naturalisti — mann- leg breytni er nákvæmlega af sama tagi og hátterni dýrs- ins og þá ber hann enga ábyrgð, fremur en dýrið (það, sem hann segir um hjúskap og „saurlífi“ bendir raunar til slíkrar lífsskoðunar), eða að þessi „skiljanlega guð- fræði“ er hugsunarlaus vaðall, „huge synthesis of hum- bug“, svo aftur sé vitnað í Chesterton. Hvað skilur mann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.