Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 78

Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 78
230 KIRKJURITIÐ að leggja að jöfnu, hvernig sem það birtist. Þar eru engar gráður, þar á engin flokkun við eftir siðferðilegum sjónar- miðum, þar lýtur allt og helgast af sama „guðlega" boði: Að fjölga mannkyninu — hollt og bolt, innan hjónabands eða utan. Hvötin, sem miðar að því að f jölga mannkyninu, er jafn göfug í öllum sínum myndum, á sama rétt á sér, hvemig sem hún leitar útrásar. Flagarinn, flekarinn, hjóna- djöfullinn eru iðkendur hreinferðugs ástalífs, skaparanum til velþóknunar, ástir án ábyrgðar og skuldbindinga engu ,,ljótari“ en hinar, þar sem ævitryggðir eru annars vegar. Allir, sem fæðst hafa, eru getnir í „saurlífi“, hjónaband breytir engu um það, það er aðeins eitt form meðal ann- arra, hefðgróið að sönnu, en kirkjunni „lítt viðkomandi". Ég ætla að leyfa mér að biðja lesendur að fletta upp grein sr. Benjamíns (Kirkjuritið, 2. hefti 16. árg., bls. 111 —113) og ganga úr skugga um, hvað þar stendur, hvaða skoðanir eru þar fluttar, til þess að ég sé ekki einn til frá- sagnar um það. Og flestum mun finnast búningurinn svara til innihaldsins. Ekki er mér kunnugt um, hvað sr. Benjamín er þessum hugsjónum um ,,ástalíf“ trúr í prestskap sínum og einka- lífi, enda kemur mér það ekki við í sjálfu sér. En einhverj- um kynni að þykja fróðlegt að vita, með hvaða formála hann vígir saman hjón eða hvernig hann útlistar 6. boð- orðið fyrir fermingarbörnum. Ef hjónabandið, ásamt þeim siðahugmyndum, sem á bak við það eru að kristnum skiln- ingi, er forlegin kredda og herfileg trúhræsni eða skop- legt þröngsýni að telja það nokkurs gildis, hvað tekur þá við? 1 Þýzkalandi nazismans nutu þessar skoðanir á hjú- skap opinbers stuðnings. Þar skyldu hreinir ariar, einkum SS-menn, hafðir til undaneldis í stórum stíl. Og nú er sæð- ing búpenings orðin algeng og tæknilega möguleg meðal mannfólksins líka. Má vera að þar sé hin rétta leið að skoð- un sr. Benjamíns, út frá hinum frjálshuga boðskap hans um „barneignir". Ég veit ekki, hvort þetta verður hin endanlega niður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.