Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 67

Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 67
PRESTASTEFNAN 1950 219 Afnám prestskosninga. Prestastefna Islands lítur svo á, að frumvarp um afnám prestskosninga, er lá fyrir síðasta Alþingi, varði svo mjög alla söfnuði landsins, að eigi sé rétt að lögfesta slíka breytingu án þess, að álits þeirra sé leitað um málið. Æskir prestastefnan þess, að frumvarpið verði sent öllum sóknarnefndum og safn- aðarfulltrúum landsins og það síðan tekið til athugunar og um- ræðu bæði í sóknum og á héraðsfundum og síðan lagt fyrir prestastefnu og kirkjuráð. KennarastóTl í íslenzku. Prestastefna Islands lýsir gleði sinni yfir því, að senn skuli verða settur á stofn kennarastóll í íslenzkum fræðum við há- skólann í Winnipeg og þakkar þá miklu fómfýsi, sem Vestur- íslendingar hafa sýnt með starfi sínu og f járframlögum og bið- ur starfi þessu blessunar Guðs. Bréf fríkirkjusafnaðarstjórnar. Út af bréfi frá ritara Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík til Prestastefnu íslands, lýsir Prestastefnan því yfir, að hún telur innbyrðis deilumál Fríkirkjusafnaðarins og Óháða fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík sér óviðkomandi og utan við verksvið sitt. Hins vegar mótmælir Prestastefnan eindregið órökstuddum aðdróttunum, sem beint er að biskupi landsins í bréfi þessu. Að öðru leyti væntir Prestastefnan þess, að deilumál ofan- greindra safnaða verði leyst á þann hátt, sem báðum aðilum uiegi til blessunar verða. Þar eð Prestastefnan telur þetta deilumál safnaðanna sér oviðkomandi, svo sem að ofan greinir, tekur hún fyrir næsta mál á dagskrá. Fyrirlestrar. Allir fulltrúar Norðurlandakirknanna frá Nordisk ökumenisk Institut fluttu erindi á prestastefnunni, svo og þeir séra Finn Tulinius og séra Dag Möller, og er erindi dr. Manfred Björk- QUists prentað á öðrum stað hér í ritinu. Voru þessi erindi öll hin merkustu. Þá fluttu þeir sitt erindið hvor í Dómkirkjunni Þrófessoramir Magnús Már Lárusson og Sigurbjöm Einarsson, 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.