Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 80

Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 80
232 KIRKJURITIÐ V. Það er ekki aðeins „stórmerkilegt", heldur yfirgengilegt, að maður, sem hefir lokið háskólaprófi í guðfræði, skuli láta frá sér fara á prent, að það hafi verið guðfræðilegt undirstöðuatriði, „að manneðlið sé gerspillt í þeirri merk- ingu, að það sé eyðilagt, gersamlega vont“. Það þætti víð- ast tvísýnt um, að sá kæmist gegnum embættispróf, sem stæði svo á gati í slíku atriði og héldi svona heilaspuna fram af þvermóðsku og yfirlæti, hafandi þó jafnvel fyrir sér kristnar grundvallarheimildir, svo sem játningarrit sinnar eigin kirkjudeildar. Nú hefir sr. Benjamin þessi rit ekki aðeins fyrir framan sig, heldur skrifar hann upp úr þeim nokkrar greinar, án þess það virðist hvarfla að hon- um, að það, sem hann vitnar til, rekur öfugt ofan í hann það, sem hann er að berja fram. Þetta er slæm frammi- staða, ekki aðeins á þekkingarprófi, heldur á mjög einföldu gáfnaprófi. Reynandi er að hann lesi aftur 2. gr. Ágsborgarjátningar: „Ennfremur kenna þeir, að frá falli Adams fæðist allir menn, sem á eðlilegan hátt eru getnir, með synd, það er að skilja: án guðsótta, án trausts til Guðs og með til- hneigingu til hins illa, og að þessi sjúkdómur eða uppruna- spilling sé í sannleika synd, dæmi seka og steypi í eilífa glötun öllum þeim, sem ekki endurfæðast fyrir skím og heilagan anda.“ Það væri fróðlegt að vita, hvernig sr. Benjamín finnur það út úr þessum orðum, eða hvar hann hefir rekizt á það í ritum Ágústíns, Kalvíns eða Lúthers, að manneðlið sé gersamlega, absolut, vont. Ég veit ekki til, að kristnir menn hafi nokkurn tíma talað um slíka gerspillingu, nema hjá djöflinum. Og af því að sr. Benjamín hefir svo mikið við Einingarregluna, að hann tilfærir útkomuár hennar, þá er ekki úr vegi að geta þess, að einmitt á þeim tíma hafði skotið upp kenningu, sem gat a. m. k. skilizt á þessa lund (Flacius), og Einingarreglan tekur því afstöðu gegn slíku — syndin er ekki „substans“ mannsins, heldur „ac-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.