Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 61

Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 61
PRESTASTEFNAN 1950 213 heilbrigðismál, er varða prestana nokkuð og starf þeirra. Eru önnur lögin um dánarvottorð og dánarskýrslur, en hin um ónæmisaðgerðir. Ég vil aðeins benda prestunum á þetta og hvetja þá til þess að kynna sér ákvæði laganna, en þau koma til framkvæmda frá 1. janúar 1951. Frumvarp um kirkjuþing var ekki lagt fram á þessu þingi. Stafaði það einkum af því, að eins og kunnugt er urðu tvenn stjórnarskipti, á meðan þingað sat, og lengi mikil óvissa um afgreiðslu þingmála. Þótti því réttara, að kirkjumálaráðherra fengi tíma til að kynna sér þetta mál til næsta þings, og mun ég vinna að því eftir föngum, að tryggja framgang þess á næsta Alþingi, svo og annarra aðkallandi mála kirkjunnar, svo sem endurreisn Skálholtsstaðar, sem ekki þolir langa bið úr þessu. Eins og ég gat um áðan, eru samanlagðar fjárveitingar árið 1950 til bygginga og endurbóta á prestsetrum landsins aðeins 950 þúsundir króna. Er það 200 þúsund krónum lægri upphæð en síðastliðið ár. Því miður varð engu um þokað til hækkunar á þessum liðum. En bersýnilegt er, að við þetta er ekki hægt að una framvegis, og þarf prestastéttin öll að leggjast á eitt, til þess að vinna að auknum fjárveitingum til þessara mála framvegis. Samkvæmt skýrslu söngmálastjóra eru nú starfandi í land- inu 139 kirkjukórar. Þar af hafa 7 verið stofnaðir á þessu sýnódusári. Ennfremur var stofnað eitt kirkjukórasamband á árinu, og eru þá komin á slík sambönd í öllum prófastsdæmum landsins nema fjórum. Rúmlega 40 kirkjukórar héldu hljóm- leika á árinu, sem yfirleitt voru mjög vel sóttir, og tvö söng- mót voru haldin, annað í Rangárvallaprófastsdæmi, en hitt í V.-Skaftafellsprófastsdæmi. Söngskóli þjóðkirkjunnar var starfræktur í Reykjavík frá 1. nóvember til 1. maí. Nemendur voru alls rúmlega 30, þar af 14, er sérstaklega lögðu stund á orgelleik. Tveir nemendur lærðu orgelleik og bjuggu sig undir kirkjuorganistastörf og nutu kennslu söngstjóra utan Reykjavíkur. Lærði annar á Blönduósi, en hinn á Vopnafirði. Er þessi kennsla einnig á veg- um söngmálastjórans. Sex kirkjur fengu ný hljóðfæri á árinu. Hafa þá alls 32 kirkjur eignazt ný kirkjuorgel, síðan 1945.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.