Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 23
eimreiðin Vltí ÞJÓÐVEGINN 9 Hafnarlirði og Laugalandsskóla i Eyjafirði. — íbúðarhús, sem kostaði 7 288 kr. árið 1914, kostaði árið 1920 36 277 kr. árið 1935 19 281 kr. og 1936 20 093 kr. Rafstöðvar. Unnið var að Sogsstöðinni, sem á að koma í notkun á næsta liausti. Einnig voru reistar vatnsorkustöðvar iyrir Isafjarðarkaupstað og Hallormsstaðaskóla og mótorstöð fyrir Sigluljörð. A þinginu voru samþykt 55 lög og 10 þingsályktanir. "Iá þar nefna lög um eftirlit með útlendingum — ríkisfram- ....... færslu sjúkra — ríkisútgáfu námsbóka — loðurtryggingarsjóði — garðyrkjuskóla ríkisins jarðakaup ríkisins — fræðslu barna — landssmiðju — atvinnu við siglingar- og jarðræktarlög. Um helmingur af hin- um samþyktu lögum eru breytingar eða framlengingar eldri laga og sumra nýrra. Þessi vaxandi breytingaþörf bendir á, að löggjafarstaríið teygi sig of-mikið inn á einstök atriði, sem ajtlu að vera undirorpin reglugerðum og sljórnarúrskurðum. Skipstapar urðu eigi all-fáir á árinu, og varð manntjón í meira lagi. Átta vélbátar fórust (einn af þeim brann). Sild- Slysfarir veiða.skipið »Örninn«, frá Hafnarfirði, týndist með 19 manna áhöfn, og togarinn »Leiknir«, b'á Patreksfirði, sökk. Franska hafrannsóknaskipið »Pqui- '/aoi pas« fórst með allri áhöfn, að einurn manni undan- skildum, í ofviðrinu 16. septemher, og tjón varð ali-mikið á °pnum bátum. Samtals i'órust hér við land 72 menn ís- lenzkir, 39 franskir og 5 norskir. Samanburður á mannljölda i ársbyrjun 1935 og ársbyrjun 1936 er þannig: Mannfjölili. Arsbyrjun 1935 Ársbj'rjun 193(i Kaupstaðir........... 51 869 53 368 Kauptún yíir 300 íbúa 13 408 13 613 Sveitir og smáþorp... 49 466 48 889 Alt landið.......... 114 743 115 870 Mannfjöldi í kaupstöðum var í ársbyrjun 1935 ársbyrjun 193(5 Reykjavik............ 32 974 34 321 Hafnarfjörður........ 3 773 3 735
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.