Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 23
eimreiðin
Vltí ÞJÓÐVEGINN
9
Hafnarlirði og Laugalandsskóla i Eyjafirði. — íbúðarhús,
sem kostaði 7 288 kr. árið 1914, kostaði árið 1920 36 277 kr.
árið 1935 19 281 kr. og 1936 20 093 kr.
Rafstöðvar. Unnið var að Sogsstöðinni, sem á að koma í
notkun á næsta liausti. Einnig voru reistar vatnsorkustöðvar
iyrir Isafjarðarkaupstað og Hallormsstaðaskóla og mótorstöð
fyrir Sigluljörð.
A þinginu voru samþykt 55 lög og 10 þingsályktanir.
"Iá þar nefna lög um eftirlit með útlendingum — ríkisfram-
....... færslu sjúkra — ríkisútgáfu námsbóka —
loðurtryggingarsjóði — garðyrkjuskóla ríkisins
jarðakaup ríkisins — fræðslu barna — landssmiðju —
atvinnu við siglingar- og jarðræktarlög. Um helmingur af hin-
um samþyktu lögum eru breytingar eða framlengingar eldri
laga og
sumra nýrra. Þessi vaxandi breytingaþörf bendir á,
að löggjafarstaríið teygi sig of-mikið inn á einstök atriði, sem
ajtlu að vera undirorpin reglugerðum og sljórnarúrskurðum.
Skipstapar urðu eigi all-fáir á árinu, og varð manntjón í
meira lagi. Átta vélbátar fórust (einn af þeim brann). Sild-
Slysfarir veiða.skipið »Örninn«, frá Hafnarfirði, týndist
með 19 manna áhöfn, og togarinn »Leiknir«,
b'á Patreksfirði, sökk. Franska hafrannsóknaskipið »Pqui-
'/aoi pas« fórst með allri áhöfn, að einurn manni undan-
skildum, í ofviðrinu 16. septemher, og tjón varð ali-mikið á
°pnum bátum. Samtals i'órust hér við land 72 menn ís-
lenzkir, 39 franskir og 5 norskir.
Samanburður á mannljölda i ársbyrjun 1935
og ársbyrjun 1936 er þannig:
Mannfjölili.
Arsbyrjun 1935 Ársbj'rjun 193(i
Kaupstaðir........... 51 869 53 368
Kauptún yíir 300 íbúa 13 408 13 613
Sveitir og smáþorp... 49 466 48 889
Alt landið.......... 114 743 115 870
Mannfjöldi í kaupstöðum var í
ársbyrjun 1935 ársbyrjun 193(5
Reykjavik............ 32 974 34 321
Hafnarfjörður........ 3 773 3 735