Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 57
EIMItEIÐIN
Mána-för mín.
Eftir G. van dcn Bergh, prófessor.
I l.itirfarandi grcin er þvdd iir hinu ágæta stjarnfræðiriti hollenzka pró-
lessorsins G. van den Bergli, sem kom fyrst út á hollenzlui í Amsterdam
■inð 193,), en liefur nú í janúar 1937 verið gefið út á ensku, undir nafn-
inu 7/ie ( nwerse in Space and Time (Alheimurinn í rúmi og tima).
1 rofessor Bergli lvsir i greininni þeim himinlinettinum, sem næstur er
Jörðu, eða aðeins í tæpra 40,000 milna fjarlægð, og er lýsing lians hygð
•' n.'justu rannsóknum á þessum himinhnetti.]
^ ið höfum ákveðið að dvelja í mánaðartíma á tunglinu,
°kkur fróðleiks og skemtunar. En livaða stað á yfirborði
þess eða hvaða land eigum við að velja? Á ferðaskrifstof-
unm höium við fengið þær upplýsingar, að urn mörg mána-
lönd geti verið að velja. Hvorki rneira né minna en 59°/o af
éfiiborði tunglsins liefur gaumgæíilega verið rannsakað. Að-
eins 41 °/o yíirborðsins liefur ekkert mannlegt auga litið. Ef
ói 'ill kemur þetta llatl npp á lesandann, þvi líklegast liefur
bann haldið, að aldrei gæti meira en lielmingur yíirborðs
'unglsins verið sýnilegur frá jörðu. En sannleikurinn er sá,
•* máni hristir öðru hvoru sinn æruverða, aldna koll, eða
tneigir sig oturlítið, lil þess að sýna okkur mjóa rönd hægra
e' a \ instra megin, eða að ofan eða neðan á sjálfum sér,
(þetla köllum við linattrugg). Fólkið á ferðaskrifstofunni er
ust lil að útskýra þelta hnattrugg nánar fyrir okkur. Og
,a 'ætur okkur einnig ía ágæt mána-kort og ljómandi skýrar
josmyndir víðsvegar að af yfirborði tunglsins. Eru ljósmyndir
6ssai lebuar trá llugvélum liátl úr lofli og því rniklu betri
en hægt er að laka l'rá jörðu. Flatarmál það á tunglinu, sent
,! þekkjum og getum ferðast um, er um 19 miljónir í’er-
^ onretta eða helmingi stærra en ílatarmál Evrópu. Á korti
C ln!idts sjúum við landslagið á yfirborði tunglsins eða meira
en 33,000 mismunandi atriði, svo sem höf, gígi, fjöll og dali.
el p- Univ'æmt er Þetta kort, að þar má sjá dali, þótt þeir séu
t nenia 11111 eion kilómetra á lengd. Ef til væru nokkrar
o" i tunglinu, mundu þær auðfundnar á slíku korti. —