Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 21
EIMREIÐIN
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
7
Mjólkurframleiðsla jókst á sölusvæði Reykjavíkur um 20 °/o
°g kjá Kaupfélagi Eyfirðinga um 16°/o. Blöndun smjörs sam-
an við smjörlíki var aukin úr 3 °/o í 8 °/o.
Garðyrkja fór mjög vaxandi, og er talið að kartöfluupp-
skeran hafi vaxið úr 40 þúsund tunnum upp í 75 þúsund
funnur, svo að lílið vantar nú á, að neyzluþörfinni sé fullnægt.
Hœnsnarœkt hafði heldur minkað vegna sölutregðu á eggj-
um, sem og heldur eru ekki innflutt lengur frá útlöndum.
Kornrœktin færist einnig í aukana. Árið 1935 hafði hún
^erið reynd á 216 stöðum, á 30 hekturum samtals. Nú var
læktað á 330 stöðum, 60 hektarar samtals — mest bj'gg og
liafrar og þó einnig lítið eitt af rúgi.
Innflutningur tilbúins áburðar hafði verið líkur og áður,
eða fyrir um !/a milj. kr., en úllend fóðurbætiskaup voru mink-
uð mikið, enda nú notað mikið af innlendum fóðurbæti frá
sí 1 dar verksmiðj u num.
í tfhitningur landafurða nam, samkvæmt bráðabirgðaskýrsl-
um> ^1/2 niilj. kr. Árið 1932 nam hann aðeins helmingi af
þessari fjárhæð.
Koðdýrarœkt fer mjög vaxandi, en útflutningur skinna er
enn, Þá lítill, vegna aukningar á stofniuum.
Oáran á ákveðnum stöðum og harðindi norðan lands og
uustan leiddu af sér fóðurkaup fyrir 330 000 kr. — Hin svo-
nefnda Deildartungu-pest drap um 10 000 sauðfjár í nokkrum
sýslum vestanlands og norðan.
Nýbýlasjóður tók til starfa og lánaði til 70 nýbýla, sem
ern ureifð út um alt, sumt endurbygging eyðijarða og sumt
sagl vera aðeins breyting á byggingu setinna jarða.
Innlendur iðnaður hefur færst mjög í aukana, sem og
'ænta má, í skjóli tollanna og innflutningshaftanna. Nákvæmar
Iðnaðurinn skýrslur ei'u ekki til um nýjar iðjur í landinu,
en í útvarps-skýrslu sinni kvaðst atvinnumála-
láðherra hyggja, að þær væru orðnar um 300 samtals, og
nnuulu 60—80 hafa hæzt við á 2 árunum síðustu. Væru þar
þó ekki taldar aukningar innan hinna gömlu handiðna. Af
l'essum nýju iðjum má nefna tvær eða þrjár nýjar mjólkur-
''inslur, raftækja-smiðju í Hafnarfirði, glergerð, málningar-
smiðju, nærfatagerð, slilsagerð, húfugerð, 2 stálofna-smiðjur,