Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 85
EIlIIiEIDIN
GRÁI PÁFAGA1’KURINN
71
Paragaukurinn hröklaðist úl í horn og tautaði eitthvað
Sv^'t. egar hann sá að ekkert var að óttast, endurtók hann
)r in skýrar, og eltir að hafa gengið úr skugga um að bleyði-
vapui sinn væri ástæðulaus, lioppaði liann aftur á prikið sill
°g gargaði grimdarlega.
L[ ég ælti þenna lugl«, sagði frú Cluífins næstum eins
< 1 aað og sólhlífin, »þá skyldi ég snúa hann úr hálsliðnum«.
] lf L'’ myndir þú ekki gera«, sagði frú Gannett hátíð-
eóa- S^o íleygði hún klút yfir búrið til þess að róa fuglinn
svo a^ lýsa hinum fágæta liæfileika hans fyrir frúnni.
vað þá! Sagði maðurinn þinn virkilega þetta?« sagði
ll' (dufiius og spratt upp af stólnum.
Frú Gannett kinkaði kolli. — »Hann er voðalega hræddur
1111 011SK’ sagði hún og reyndi að brosa.
)I-‘g a ildi að hann væri maðurinn minn«, sagði frú Clulfins,
°& löddin var mjóróma og bitur. »Sá skyldi fá fyrir ferðina.
u þsetti gaman að sjá hvernig færi, ef Cluffins lalaði svona
10 mín«.
e^a sýnir ekkert annað en það, að Gannett þykir vænt
UU11§<(> sagði frú Gannett og liorfði niður fyrir sig.
111 Clullins rauk að búrinu, þreif af því klútinn og reyndi
ailgurslaust að pota sólhlífinni í gegn um rimlana.
>>(?g þú trúir þessu bulli! Þú ert tlón! Svei!« sagði hún örg.
"Þg trúi því ekki«, sagði vinkona hennar, dró hana með
g( frá búrinu og breiddi aftur yfir það, »en ég læl hann
la (?a, að ég trúi því«.
^g hef aldrei heyrt aðra eins svívirðu«, sagði frú Cluffins
æst 0g veifaði sólhlííinni ferlega. »Ég vildi gjarnan segja
lc miell til syndanna svo sem hálfa stund eða þar um. Sá
.. (1 euki verða samur maður eftir. — Ég skyldi beita hann
°mu fantatökum og liann beitir«.
Ul (,ailnefi huggaði sína hreldu vinkonu eins vel og hún
’ 'ei(kli hana lil sætis og tók af henni liattinn, sá þó að
I 1111111 di aldrei ná sér lil fulls, meðan páfagaukurinn væri
jeibergiuu og fór því með hann fram fyrir.
I Þegíu- þær voru komnar niður í skipakvína og um borð
slr l>l><l,1n(<’ var frú Cluffins búin að ná sér lil fulls. Hún
u’isaði fram og aftur um þilfarið, spurði um alla skapaða