Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 49
EIMREIÐIN
BERKLASÝKING OG VIÐNÁMSÞRÓTTUR
35
að ógleyriidura hræring úr vatnsgraut eða grasagraut og súru
skyri; var hræringurinn að vísu góður matur og óleiðigjarn,
eo of raikið raá samt af öllu gera: þessi hræringur var aðal-
raaturinn kvöld og morgna árið um kring. Útálátið var eftir
astæðum annaðhvort nýrajólk, nýmjólk blönduð undanrennu
L‘ða eintóm undanrenna. Af því að Liltölulega htil næring var
' þessu, einkum ef útálátið var undanrenna, þurftu eriiðis-
menn tiltölulega mikið að vöxtum. Það þótti neyzlugrannur
karlniaður, sem komst af með 3 merkur af vökvun, algengt
Nar, að menn þyrftu 4 merkur og eigi all-fáir 5 merkur. Af
þessu þöndust menn svo út, að þeim liætti við ofáti, ef svo
')ai við að þeir fengju kjarnmeiri fæðu, svo sem í veizlum
°S 1 terðalögum, og sennilega hefur það líka af því stafað,
jlVe lnai'gt var um »matmenn«, sannkölluð átvögl, á móts við
l)að, sem nú er1). Þó var mataræðið enn fátæklegra fyrir mitt
mnnii. lJá söddu menn hungurstilfinninguna með flautum, þeg-
ai ^)ai'ðnaði í búi, og átu af þeim ósköpin öll. Það var svo sem
"'atskeið aí undanrennu, sem var þeytt, þangað lil þetta var
01 ðið margir pottar að vöxtunum. Mundu þetta þykja »þunnar
t1 akteringar« nú á dögum. Viðliitið var stundum smjör, oftast
danialt og súrt, oft tólg eða Ilot, stundum bræðingur, en oftast
1 ar haft hvallýsi í hann, a. m. k. árin eftir hvalrekann mikla
a ^ atnsnesi 1882, en það er hrælt úr spikinu og fjörvilaust
eða mjög fjörvisnautt. — Af ásettu ráði minnist ég ekki á
hátíðamatinn, því að hann skiftir hér litlu máli. Mörgu öðru
ei °8 slept, en ekkert af því liaggar þeirri staðreynd, að matar-
<eði lil sveita fyrir og um 1880 var stórgallað á margan hátt,
nít oi lítið, svo að menn sultu lieilu hungri, en jafnan fá-
)leyU og sérstaklega snautt að allskonar fjörvi öðru en því,
Sem 1 Qýmjólkinni var. Skyrhjúgur var og algengur áður fyr,
en ' ei'ður nú varla nokkurn tíma vart, a. m. k. ekki í »fullu
Jo'i", ef svo má að orði kveða. Undarlegt er, að Jónas Krist-
1 1 ' í t'ór fjarri að harðfiskur væri liversdagsmatur, eins og skilja má
nrcin 'L- Kr.; úr þvi kom fram um 1880 var hann ýmist ekki til tímum
^aman á fátækari heimilum — og þau voru flest -— eða, þó eitthvað væri
1 , aldrei notaður nema á einstöku tyllidögum, handa gestum og i nesti á
ÍSRO^3-^ 1,jarri 1<lr 1)V) lika, að tannskemdir væru óþektar um og eftir
’ ilott l'klega hafi verið minna um þær en nú.