Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 46
:í2 BERKLASÝKING OG VIÐNÁMSÞRÓTTUR eimbbiðin þeim hálfum öðrum áralug, sem liðinn er, síðan ég ritaði áðurnefnda grein, af því, að nú orðið sést aldrei hrækt á gólf, og af því, að þeir verða æ fleiri ineð ári hverju, sem hafa þá varúð við er þeir hósta, að koma i veg fyrir að hósta- úðinn berisl að vitum annara eða út um herbergið. Samt sér ekki enn greinileg merki þess að dragi úr herklaveikinni. Or- sökin lil þess hlvtur að vera þverrandi viðnámsþróttur fólksins gegn berklasýkingn, eins og Jónas Kristjánsson lieldur fram í Eimreiðar-ritgerð sinni. En livað veldur þessari þverrun við- námsþróttarins? III. Lifnaðarhættir þjóðarinnar liafa nálega í öllum efnum tekið stórleldri breytingu á siðasta mannsaldri. Fyrir hálfri öld, og þar áður, bjó meiri hluti þjóðarinnar í sveitum. Nálega engar atvinnugreinar voru þá lil aðrar en landbúnaður og sjávar- útvegur. Unglingarnir vöndust útivist og eríiði svo að kalla frá blautu barnsbeini, livort sem þeir voru í sveit eða við sjó. Hjásetur og smalamenska i heilnæmu fjallalofti, hlaupin og eltingarnar við óþægar rollur og aðvifandi geldfé, hafa sennilega reynzt mörgum unglingnum lioll áreynsla á lungu og hjarta og líkamann allan og átt drjúgan þátt í því að skapa honum viðnámsþrótt gegn berklasýkingu. Sama er að segja um átökin við árina, sem unglingarnir við sjóinn vönd- ust snemma við og liöfðu hitann úr. Nú er rneir en helming- ur landsmanna i kaupslöðum og kauptúnum; þar venjast unglingarnir miklu meiri innisetum og mildu minna líkam- legu erfiði en áður var, auk þess margir þeirra óhóílegu sæt- indaáti frá barnsaldri og nokkrir auk þess tóbaksnautn og jafnvel vínnautn ótrúlega snemma. Og sveitalífið sjálft liefur hneigst í sömu átl, fráfærur og hjásetur og smalamenska á sumrin löngu lagt niður og árabátar að mestu, svo að ung- lingarnir efla ekki þrólt sinn við árina, eins og áður gerðisl. Trúlegt er, að þessar breytingar (leslar liafi átt sinn þátt í að rýra hreysti þjóðarinnar og viðnámsþrótt. Margar fleiri breyt- ingar liafa auðvitað orðið á Iifnaðarháttum þjóðarinnar, er sennilega liafa sumar miðað í sömu átt, en ekki sýnist mér það svo augljóst um neina þeirra, að rétt sé að fullyrða það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.