Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 28
EIMREIÐIN Þættir Þorsteins ritstjóra Gíslasonar úr stjórnmálasögu íslands árin 1896—1918. Nokkrar athugasemdir. Ei'lir Suein Björnsson, sendiherra. lig hef orðið var við það, að mörgum mætum íslending- um af yngri kynslóðinni er furðulega ókunnugt um stjórn- málaatburðina á þessu tímabili, frá því laust fyrir aldamót til 1918, þennan merkilega þátt stjórnmálabaráttu okkar. big tel því þarft verk unnið með þessum erindum Þorsteins Gíslasonar. Hann segist hyggja, að hann geti skýrt frá þessum al- burðum án hlutdrægni. Og því skal ekki neitað, að höfund- urinn virðist víða sýna fulla viðleitni í þá ált. En ég held að hann hafi færst þar meira i l'ang en unt er menskum mætti. Sjálfur hef ég séð og lifað ýmislegt af því, sem höf- undurinn getur um — oflast liinu megin. Og blær endur- minninga minna er víða frábrugðinn, stundum talsvert mikið, því, sem kemur fram í erindum Þorsteins. Ef einhver stjórn- mála-andstæðinga hans á þessu tímabili vildi semja líka þætti með sama ásetningi um óhlutdrægni, lijrgg ég að myndin yrði talsvert önnur eu í erindum Þorsteins. En þá væri mn leið fengið betra efni til óvilhallrar myndar af þessu merkis- tímabili í stjórnmálasögu íslands. Hver vill gera það? VII. erindið er um ráðherratíð Björns Jónssonar, l'öður míns. Ræðir höfun,dur þar lang-mest um »Landsbankamálið« svo- nefnda. Finn ég hvöt til þess að b'enda á missmíði myndar- innar af þeim atburðum, sem mér finst vera. Höfundur getur um uppsögn Tryggva Gunnarssonar banka- stjóra, sumarið 1909, og segir: »Töldu menn þessa ráðstöfun gerða af hefndarhug við liann, vegna afskifta hans af stjórn- málum á fyrri tíma«. Frávikning bankastjórnarinnar allrar 22. nóv. 1909 gelur litið út fyrir ókunnugum lesanda erind- anna eins og dutlungur föður míns eða þvi um líkt, vegna })ess bve lítið er gelið um aðdragandann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.