Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 88
71
GRÁI PÁFAGAUKURINN
eimreiðin
gluggann, en sellist svo niður og l'ór að velta fvrir sér, hvernig
hún ælli að haga sókn og vörn við mann sinn út af þess-
ari sölu.
Viku seinna ók vagn upp að dyrum hússins, og augnabliki
síðar kom vélstjórinn þjótandi upp stigann. Hann var með
full fangið af höglum, sem hann íleygði á gólfið, og tók kon-
una í fang sér ineð bjarnarafli, en hún svaraði faðmlöguin
lians eins rösklega og hennar veiku vöðvar þoldu.
»0, goll er að vera kominn lieim aftur«, sagði Gannett,
lél fallast í hægindastól og tók konuna á kné sér. »Og hvernig
hefur þér liðið, ha? Hefurðu verið einmana, ha?«
»Ég vandist því«, sagði frú Gannett Iilíðlega.
Vélstjórinn hóstaði. »Þú hafðir líka páfagaukinn«, sagði
hann.
»Já, ég liafði galdra-gaukinn«, sagði frú Gannett.
»Hvernig líður honum?« sagði maður hennar og leil *
kring um sig. »Hvar er hann?«
»Sumt af lionum er á arinhillunni, sumt í hattöskjunni
minni uppi á lofti, sumt í vasa mínum, og hér er algangur-
inn«, sagði frú Gannett og reyndi að lala rólega. Svo fálm-
aði hún ofan í vasa sinn og rétti vélstjóranum ódýran, tví-
blaðaðan sjálfskeiðing.
»A arinhillunni«, endurtók vélstjórinn og starði á hnilinn.
»í hattöskjunni!«
»Þessir bláu blómsturvasar«, sagði frúin.
Hr. Gannett þurkaði sér um ennið. Hafði honum heyrst
rétl, að páfagaukurinn hans hefði hreyzt í tvo bláa vasa,
kvenhatt og sjálfskeiðing?
»Eg seldi liann!« sagði frú Gannelt alt í einu.
Vélstjórinn kiknaði óþægilega í knjáliðunum, og frúin rann
ósjálfrátt úr fangi hans. Hún stóð hægl á fætur og fékk sér
sæli á stól gegnt honum.
»Seldir liann!« þrumaði Gannett og varð ægilegur ásýndunn
»Seldir páfagaukinn minn!«
»Mér geðjaðisl ekki að honum, góði«, sagði konan. »Kp
vildi ekki liafa hann hér. En vasana, hattinn og litlu gjöfina
handa þér kaus ég miklu heldur«.
Gannett þeytti lillu gjöfinni langt út i horn í herberginu-