Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 84
70
GRAI PAFAGAUKURINN
eimreiðin
Frú Gannetl linykti lil höfðinu og það svo rösklega,
að raaður, sem l'ram hjá gekk, leit við og á liana. Gannelt
greikkaði þá sporið, tók undir liandlegg henni og leiddi liana
hratt lieim á leið, æstari en orð fái lýst.
Morguninn eflir var ofsinn úr honum, en grunsemdirnar
ekki. Að morgunverði loknum fór hann um horð í »Spóann«,
sem átti að leggja úr höfn þá eftir hádegið. Áður en hann
fór, gaf hann ítarlegar fyrirskipanir, sem áttu að gera konu
lians kleil't að koma um horð og kveðja hann, án þess að
hún sýndi nema sem allra minst af þeim kvenlega blóina,
sem svo varasamt hafði reynst að tjalda í viðurvist karlmanna.
Eftir að frú Gannett var orðin ein, tók hún lil í herberg-
inu, en þegar hún kom að búri páfagauksins, lél hún sópinu
hvílasl og virti hinn ægilega íbúa þess fyrir sér með forvitni-
Henni fanst eins og hrygði fyrir illgirnislegum glampa ■
augurn hans, og þegar liann herpli saman sjáaldrið, þá var
eins og' hamí dræpi titlinga l'raman í hana mjög lvmskulegu-
Meðan hún var að virða fuglinn lyrir sér, var harið að
dyrum, og lítil Ijóshærð kona — smekklega klædd — kom
brunandi inn og lieilsaði alúðlega.
»Ég leil rétt inn sem snöggvast til að sjá þig, væna míu,
og svo til að hressa mig upp«, sagði liún ljörlega, »og ef þ11
hefur ekkert á móti því, þá ætla ég að koma með þér niðui'
að skipakvínni og sjá þegar skipið fer af stað«.
Frú Gannett samþykti það þegar í stað. Það mundi gera
vélstjóranum léttara í skapi, el' lnin kæmi í velsæmis-lylgu
með ráðinni og roskinni frú.
»Fallegur fugl!« sagði frú Gluffins, og' ral< endann á sól-
hlííinni sinni inn á milli rimla húrsins.
»Varaðu þig á að gera þelta«, llýlti vinkona hennar ser
að segja.
»Hvers vegna?«
»Hann talar!« sagði frú Gannett hátíðlega.
»Gotl og vel, þá verð ég að fá hann lil þess«, sagði h'U
Clutrins óþolinmóð. Hún bar sólhlílina upp að búrinu °o
opnaði hana svo alt í einu. Sólhlífin var eldrauð á litinn, °ó
páfagauknum varð svo bylt við, að liann stóð á öndinni.
»Það þýðir ekki að fara svona að honum«, sagði frú Ganneh'