Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 140
RITSJA
EIM HEIÐIN’
126
Pessnra tveggja rita liefur verið ítarlega getiö i blöðum vorum og
timaritum.
lJriðja bókin koni út síðastliðið liaust og lieitir, eins og getið er i upp-
bafi: <iI kjölfar Iírafna-Flóka«, eftir Jan l'. Slrijbos.
Skal jiess enn getið, að í inngang'i jjeirrar bókar, liann er ekki eftir
Iiöfundinn, sjá siðar, er svo að orði komist, að sú bók liefði aldrei til
orðið, ef ]iróf. van Hainel liefði ekki rutt lienni veginn.
Höfundur byrjar frásögn sina á þvi að lýsa ferðinni til Islands, eins og
oft er gert. Loks sér liann landið, Vatnajökul o. s. frv. lín varla hefur
liann komið auga á Vestmannaeyjar í fjarska, fyr en frásögnin beygir út
af venjulegri leið. Hann verður klökkur og niinnist franiliðins vinar, sem
liann hefur jió aldrei jjekt af eigin sjón: A jiessum slóðum var jiað, seni
iicirfuijlinn hafðist við siðustu aldirnar, áður en hann hvarf úr jiessum heiini.
Farþegarnir á »Gullfossi« fara í land i Eyjum; llestir fara upp í Helga-
fell eða önnur fjöll, en Strijbos hefst við á láglendinu i jietta skiftið. Hann
athugar fuglalífið og finst svo mikið til jiess koma, að hafi liann ekki
gjört jiað áður, jiá strengir hann jiess nú lieit að koma aftur til Vest-
mannaeyja í jjessari ferð.
J. P. Strijbos kemur fram sem náttúrufræðingur í jiessari bók, og sér-
staklega leggur hann sig i lima við að kynnast sem bezt fuglalífi lands-
ins, en leggur þó um leiö milda rækt við önnur náttúrufræði. Hann
heldur áfram með skipinu til Reykjavíkur og má varla ógrátandi lita j)á
sfaði, |iar sem seinustu geirfuglarnir áttu heima, og ritar langt mál og
fróðlegt um ])á.
Frá Reykjavik fer liann venjulega ferðamannaleið austur að Geysi og
Gullfossi. í annan stað fer hann til Þingvalla. Kaflinn um j)á ferð er S
blaðsiður, og fjórar af þeini eru um svartbakinn i Sandev, fróðlegt mál-
Siðan fer hann norður i land og kemst lengst að Mývatni. En fyrir norð-
an bregður liann sér út af venjulegri ferðamannaleið og það svo um nninar.
Hann er ekki i rónni, fyr en hann kemst út i Grímsey, fuglaeyna, seni
liann kallar. Siðan kemur hann aftur til Reykjavikur og tekur jiaðan skip
til útlanda, en stendur við i vikutíma í Vestmannaeyjum á heimlciðinni.
Höfundurinn er fuglafræðingur. Hann athugar fuglana livar sem hann
fer, enda er svo að segja á hverri blaðsiðu bókarinnar eitthvað um fugla-
()g ]>ó að ég sé ekki fær um að dæma um starf lians á þvi sviöi, ber
bókin ]>að með sér, að j>að er allmikiö. Paö er ilt, aö fuglafræðingar vorir
geta ekki haft gagn af ]>essari bók, málsins vegna; j)vi ])ar skrifar sér-
fræðingur mikið mál um íslenzka fugla, sem ætlað er til fræðslu
útlendingum.
En það er langt frá þvi, að bók ]>essi sé cintóm einhliða fuglafræði.
Strijbos vefur henni inn i mjög skemtilega frásögn af ýmsu öðru, sein
fvrir hann bar á ferðinni. Hann tekur vel eftir þvi, sem hann sér og
hevrir. Hann leitast við að skilja skapferli og Iyndiseinkunnir ]>eirra Islend-
inga, sem liann liittir, og er furðu-glöggskygn á ])jóóarsiði og venjur, at-
vinnulifið og menningu alla. Hann finnur hér sérkennilega ]>jóð, sem felhu'