Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 18
4
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
EIMREIÐIN
Bæði þessi stórveldi knýja á Dani um að kaupa sem mest af
framleiðsluvörum hvorrar þjóðarinnar um sig, en kaupgeta
Dana er takmörkuð, eins og lijá oss íslendingum. I síðast-
liðnum dezember veittu Bretar Dönum nýtt lán, að upphæð
1 500 000 sterlingspund, og er ætlunin, að með því verði greill
fyrir viðskiftunum milli þessara tveggja þjóða.
Sænska stjórnin sigraði í kosningunum í haust með mikl-
um meiri hluta og er því fastari í sessi en áður. Talið er að
almenn velmegun i Sviþjóð hafi ekki uáð öðru eins hámarki
um langt skeið eins og á liðna árinu. Almenuar þingkosningar
í Noregi fóru fram í október með þeim árangri, að stjórn
jafnaðarmanna fer áfram með völd, með stuðningi bænda-
flokksins. I Finnlandi liefur dregið til sátta milli hinna sænsku
og íinsku hagsmuna í landinu og Finnar yíirleilt leitað nán-
ari samvinnu við Norðurlönd en undanfarið. I’ó að margir
Finnar vilji styrkja sein bezt sambandið við Þjóðverja og telji
það eina ráðið til þess að koma í veg fyrir, að Finnland verði
aftur Rússum að liráð, þá vex þeirri skoðuu fylgi í landinu, að
þjóðinni beri að gæta algers hlutleysis gagnvart livaða stórveldi
sem er, en slarl'a sem mest öðrum þjóðum óháð og á eigin spýtur.
Fyrir íslenzku þjóðina varð afkoma árins 193(5 að ýmsu
leyti betri en gera hefði mátt ráð fyrir í byrj-
ísland 193(5. un þess. Má fyrst og fremst þakka það hinum
Stutt yfirlit. óvenju-miklu síldveiðum frá síðastliðnu sumri,
að betur ræltist úr um afkomuna en á horfð-
ist um skeið. Þrír fjrrslu mánuðirnir á liðna árinu voru í
kaldara lagi. Úrkoma var lítil á vesturhluta landsins, en mikil
fannkyngi norðan og austan lands, svo að til slór-vandræða
horl'ði, liefði ekki komið góður bati með sumr-
Veðrátta. inu. Sumarið var fremur hlýtt, grasspretta
góð og heynýting fremur góð norðan og austan,
en lakari miklu sunnan lands og vestan sakir votviðra. í
mannskaðaveðrinu 1(5. september urðu víða heyskaðar norðan
og vestan. Snjór kom allmikill með vetri, en hann tók upp
í nóvember. Aftaka-suðvestanveður kom 19. nóvember. Dez-
ember var úrkomusamur og kaldur fram undir jól, en hlýrri
eftir það. — Hafís sást í maí og seinni hlula sumars út af
Vestfjörðum og Húnallóa, en hefti ekki siglingar.