Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 26
12
TVO KVÆÐI
eimreiðiN
Um skilnað verðnr aldrei, aldrei rœtt
við anda, sem þti tengdir hjartans vild.
A þtingri stund, er þögnin kefur Itljóð,
ég þér vil flytja dgrsla hjartans óð,
þú ást, sem blessar okkar veika lif
og eilif gildi berð í þinttm sjóð.
Þúfan.
Frá jafnsléttu foldar sitt höfttð httn hóf,
þá hnyklaði frostbólgan svörðinn.
Er runninn var þelinn, sinn rótarvef óf
sent ramlegast þolvirka jörðin.
Svo fram, gegn um ára og aldanna skeið,
Inin efldi sitt sjálfstœði dýra
og gildnaði’ i sœti og lyftist um leið;
hlaut lögun og afmörkun skýra.
Og mosinn gegn hafátt og hreggi bauð skjól,
með hápunt reis kollnrinn prtiði;
en hliðin, sem vissi mót sttðri og sól,
var sveipuð i litblóma skritði.
1 eining svo fjölþætta fegurð htin batt,
varð fttllvalda, gróanda riki,
se/ji skúrum og éljttm af herðtim sér hratt,
’ins hagnýta sjálfstœðis líki.
Svo vaxin og búin einn vordag htin sióð,
— sá vordagur örlögnm réði,
þvi sáðmannsins plógur ltinn cgghvassi óð
þar undir, og byltingin skeði.
()g herfttnin margföld og miskunnarlaus,
htin mól og i lœgðirnar fœrði.