Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 127

Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 127
E'MREIÐIN FRÁ LAXDAMÆRUXUM 113 Fyrirboði: ítalslcan verkamann, *'*Hseppi Mapien frá Montcbello •’onieo, drevmdi, að skriða félli á l*ann, ]>ar sem liann væri að vinna •*ð vegagerð skamt frá hcimili sinu. MaI*icn hafði mikla trú á draumum °K liugsaði sér ]>vi um morguninn, er liann vaknaði, að fara ekki til 'innunnar þann dag. Hann sagði felögum sinum ástæðuna til þessa t'ltíekis, en þeir gerðu svo mikið 8Js að lionum fvrir það, sem þeir koHuðu lijátrú, að hann hætti við aform sitt og fór til vinnunnar. e8ar á daginn leið, glej'mdi liann ‘l'auni sínum og vann af kappi. En alt í einu sprakk fram malarkamp- l" skanit fvrir ofan hann, svo hann l'afði ekki tíma til að forða sér, en lenti "ndir skriðunni, svo að grafa 'arö hann mikið mciddan upp úr "rðinni og flytja liann á spítala. (»I,ight« 4/3 ’.'Í7.) l'féttin um mannslátið. [Skrú- af •Jakobiiui .1. Stcfánsson]. tjöldamörg ár var ég i náhýli 'lð l'onu eina, Hallfriði að nafni, "k var okkur vel til vina. Var Hall- 'iðiir vinnukona á heimili bróður Slns. Mágkona liennar átti tvær svst- '• Aðra þeirra, er var unglingur að 'dri °8 nefndist Anna, hafði hún Ra sér a lieimilinu, en hin, að nafni ol'anna, var vinnukona á bæ cinum l'ar mjög skamt frá. Á þeim bæ var "nig vinnumaður sá, er Árni nefnd- lallfriður svaf i rúmi, sem var I e'"s fáein fótmál frá rúmi mág- þ.,nU l'ennar og Önnu litlu, þvi þ . S- Stur sváfu saman. Jóhanna, nðja svstirin, sem var á næsta bæ, eins og áður er sagt, var um ]>etta leyti veik, en þó ekki svo, að menn liygðu henni ekki lif. Einn morgun vaknar Hallfriður allsnemma við ]>að, aö þær svsturn- ar i rúminu á móti henni Iáta mjög illa i svefninum og öngla átakanlega. Hallfríður, sem snúið hafði til veggj- ar. snéri sér nú við í rúminu, ]>egar hún vaknaði og hugsaði um leið nteð sér, að mál inundi að fara á fætur, en leit um leið yfir i rúmið á móti sér, til að vita hvernig á þessum hljóðum þeirra svstranna stæði. l'á sér hún Jóhönnu standa við rúmstokk þeirra systranna og þreifa og þukla á þeim. Hallfríður horfði á ]>etta fáein augnablik. Iin ]>á rétti Jóhanna úr sér og gekk fram að dyr- um svefnhússins, sem voru skamt frá rúmunum. En ]>egar þar kom, snéri hún sér að Hallfríði og segir: »Eg veit þú ert vakandi og sérð mig; en hann Árni kemurnú bráðum hingað«. I'að var sem hún ætlaöi að segja meira og staðnæmdist sein snöggvast, cn ekki varð það úr, og fór hún síðan út. Hallfriði undraðí þetta mjög, þvi ]>ó hún hefði eltki séð Jóhönnu nokkra daga, ]>á skildist licnni að hún væri svo vcik, að hún mundi ekki Iiafa fótavist, þvi siður vera ferðafær. Hallfriður flýtti sér i fötin, en varla var hún alklædd, ]>egar barið var að dyrum. I'ar var ]>á kominn Árni vinnumaður á bæ þeim, er Jóhanna var á. Sagði hann lát hennar. Hafði hún dáið ]>á sömu nótt nálægt mið- nætti, nokkrum klukkutímum áðúr en Hallfriður sá hana við rúm syst- ur bennar. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.