Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 74
GO SAGNASKÁLDIÐ OLAV DUUN SEXTUGUR EIMREIÐlíí Þriðja bindi sagnaflokksins, »1 storbryllope«, segir frá þeirri hnignun hennar og upplausn. Gjörbreyting verður á þjóðfélagsskipulagi og atvinnuháttuin, er liefur í för með sér rót í siðferðis- og trúmálum. Yngri kynslóð ættarinnar dreifist í ýmsar áttir. Sum börnin lialda vestur um liai', hin leita inn á aðrar brautir. Þeim liggur í léllu rúmi, hvað um ættar- óðalið verður. Sú réttlætis- og þjóðfélagskenning, sem óx upp af ættrækninni og grundvallaðist á henni, víkur úr sessi fvrir nýrri þjóðmálaskoðunum, sem byggjast á velferð bygðarinnar, beildarinnar. Lýðræðið, i fáum orðum sagL, má sín nú orðið meira en ættræknin. En upp úr jarðvegi þessarar hnignunar ætlarinnar og uni- brota sprettur laukur hennar, sá maðurinn, sem ber liöfuð og herðar yfir aðrar persónur sagnallokksins, Odin. I honum sameinast ættareinkennin öflugar og ákveðnar en nokkru sinin áður, draumlyndið og dáðríkið, listhneigðin og raunsæið, mildin og harkan, Með fágætri snild lýsir Duun ættar-and- stæðunum í sliapgerð sveinsins. En um bernsku Odins fjallar fjórða bindi safnsins, »1 eventyre«; það er lilutskifti hans að liefja ællina til fornrar virðingar og áhrifa, byggja brúna milli þess gamla og hins nýja. í bernsku er Odin óvenjulega nærnur fyrir ábrifum frá hinni ytri náttúru. Frásögnin uin þau ár æíi hans er því auðug að litaríkum landslagsmynd- um frá norðanverðum Noregi, sem eru enn þá áhrifamen-1 og minnisstæðari fyrir Jiað, að þeim er stilt í hóf. Eimta bindi safnsins, »1 ungdomén«, rekur þroskasögn Odins frá æslcudögum lil fullorðinsára. Duun liefur því í raun og veru varið þrem bindum lil að segja forsögu aðalpersoU' unnar, ef svo má að orði kveða, en hið fjórða lýsti bernsku sögnhetjunnar. Auðsætt er því, að hér er um að ræða höf' und, sem ekki lætur sér nægja neina yfirborðs-athugun 3 hlulunum, lieldur grei’ur djúpt að rótum erfða og athafna- í þessu fimta bindi safnsins er sögð ástarsaga Odins, eða öflu heldur lýst vonbrigðum hans í þeim sökum, því að Astr> frænka lians, sem hann ann hugástum, giftist öðrum. HiÞ skiftir þó enn meira máli, að nú liggja aftur saman leiðn þeirra leikbræðranna, Odins og Lauris, en þeir eru gjór'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.