Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 74
GO
SAGNASKÁLDIÐ OLAV DUUN SEXTUGUR
EIMREIÐlíí
Þriðja bindi sagnaflokksins, »1 storbryllope«, segir frá
þeirri hnignun hennar og upplausn. Gjörbreyting verður á
þjóðfélagsskipulagi og atvinnuháttuin, er liefur í för með sér
rót í siðferðis- og trúmálum. Yngri kynslóð ættarinnar dreifist
í ýmsar áttir. Sum börnin lialda vestur um liai', hin leita inn
á aðrar brautir. Þeim liggur í léllu rúmi, hvað um ættar-
óðalið verður. Sú réttlætis- og þjóðfélagskenning, sem óx upp
af ættrækninni og grundvallaðist á henni, víkur úr sessi fvrir
nýrri þjóðmálaskoðunum, sem byggjast á velferð bygðarinnar,
beildarinnar. Lýðræðið, i fáum orðum sagL, má sín nú orðið
meira en ættræknin.
En upp úr jarðvegi þessarar hnignunar ætlarinnar og uni-
brota sprettur laukur hennar, sá maðurinn, sem ber liöfuð
og herðar yfir aðrar persónur sagnallokksins, Odin. I honum
sameinast ættareinkennin öflugar og ákveðnar en nokkru sinin
áður, draumlyndið og dáðríkið, listhneigðin og raunsæið,
mildin og harkan, Með fágætri snild lýsir Duun ættar-and-
stæðunum í sliapgerð sveinsins. En um bernsku Odins fjallar
fjórða bindi safnsins, »1 eventyre«; það er lilutskifti hans
að liefja ællina til fornrar virðingar og áhrifa, byggja brúna
milli þess gamla og hins nýja. í bernsku er Odin óvenjulega
nærnur fyrir ábrifum frá hinni ytri náttúru. Frásögnin uin
þau ár æíi hans er því auðug að litaríkum landslagsmynd-
um frá norðanverðum Noregi, sem eru enn þá áhrifamen-1
og minnisstæðari fyrir Jiað, að þeim er stilt í hóf.
Eimta bindi safnsins, »1 ungdomén«, rekur þroskasögn
Odins frá æslcudögum lil fullorðinsára. Duun liefur því í raun
og veru varið þrem bindum lil að segja forsögu aðalpersoU'
unnar, ef svo má að orði kveða, en hið fjórða lýsti bernsku
sögnhetjunnar. Auðsætt er því, að hér er um að ræða höf'
und, sem ekki lætur sér nægja neina yfirborðs-athugun 3
hlulunum, lieldur grei’ur djúpt að rótum erfða og athafna-
í þessu fimta bindi safnsins er sögð ástarsaga Odins, eða öflu
heldur lýst vonbrigðum hans í þeim sökum, því að Astr>
frænka lians, sem hann ann hugástum, giftist öðrum. HiÞ
skiftir þó enn meira máli, að nú liggja aftur saman leiðn
þeirra leikbræðranna, Odins og Lauris, en þeir eru gjór'