Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 37
eimreibin
Slys í Giljareitum.
Smásaga eftir Póri Bergsson.
Mér þykir Öxnadalurinn ekki fallegur október-morgun í
bii lingu, þegar þokan liangir á fjöllum og úðaregn fer
úr lofti.
Þannig var það þennan morgun. Við ókum í fjögurra manna
lrani dalinn. í bílnum var, auk bílstjórans og mín, einn
fíuþegi. Hann var stýrimaður af einu af millilandaskipunum,
maður um ferlugt. Við tókum hann við gislihús eitt á Akur-
e'u’ öatði hann auðsjáanlega verið »að skemta sér« um
uóttina mestalla, og' síðan við lögðum af stað, hafði hann við
\ið sopið á tlösku, er hann hafði meðferðis. Hingað lil
udði liann lítið við mig talað, enda sjálfsagt fundist ég fremur
tátalaður.
sneri hann sér að mér, el'tir að hafa fengið sér góðan
S°fl‘l’ rétti mér flöskuna og bauð mér. —
” er kannist kannske við mig«, sagði bann. »Ásmundur
;’,lss()n, fyrsli stýrimaður«. Hann nefndi nafn á strandferða-
vlPL ^b-g var annar stýrimaður á »Háafossi« í fyrra, ég
111,111 eÖir að þér voruð larþegi«.
1-g sagði honum nafn mitt og kvaðst muna eftir honum,
i)ótl ég gerði það ekki. —
sagði hann, »lílið fer stundum vel með mann og
stundum illa. Ég er nú til dæmis í fríi, kerlingin, — ég
uii ína konan mín, — vildi endilega fara norður. Auðvitað
01 llaú> þær verða að ráða þessar blessaðar konur, þá
sja dan maður er hjá þeim, því ekki það? Mundi hún ekki
ihA'V''* botnlangabólgu á Akureyri. Þar hel’ ég svo
K h að liúka yfir henni í viku eða meira, og nii er fríið
t)úið,
eg suður, en hún liggur þar«.
w --7 uuil J
oPað var leitt«, sagði ég.
Heitt«, sagði hann. »Já, meira en leitt. En þó er margt,
... 11 11111 Þa leiðara er«. - Hann var nú auðsjáanlega orðinn
u\eil mikið drukkinn. — »Margl afar-leitt, sem maður á
eríltt með að gleyma«.