Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 43
eimreiðin
BERKLASÝKING OG VIÐNÁMSÞRÓTTUR
29
avum en í'yr, vegna aukins hreinlætis almennings og marg-
'íslegra ráðstafana, sem gerðar eru til berklavarna. Kyrstaða,
vl ekki vöxtur, berklaveikinnar ætti þá fyrst og fremst að
■áafa at þverrandi viðnámsþrótti þjóðarinnar gegn berklasýk-
1U8U> aI nokkurskonar úrkynjun eða »úáran í fólkinu«. Þessu
beldur Jónas Krisljánsson lram, og ég er honum samdóma um
það. Þessari úrkynjun telur .Tónas Kristjánsson að hafi ein-
göngu, eða að minsta kosti að langmestu lej'ti, valdið sú aftur-
löl> sem bafi orðið í mataræði þjóðarinnar á síðuslu 50—60
ái'mn eða svo. Þar get ég ekki orðið saml'erða, því að þótl
margt sé um mataræðið öðruvísi en bezt verður á kosið, þá
befur svo jafnan verið, og meira en bæpið, að yfirleitt sé um
uokkra afturför að ræða. Þó að tala megi um afturför á
S1|mum sviðum, er á liinn bóginn um ótvíræða framför að
1<eða á öðrum. Skal nú þetta mál rakið nokkru nánar.
II.
byrst er þá berklasýkillinn. Eins og áður er sagt, skyldu
uienn ætla, að aukið lireinlæti og auknar sóttvarnarráðstaf-
anil örægju úr tækifærum lil berlclasmitunar ekki siður en
' s,uitunar at öðrum næmum sóttum; en svo er að sjá, er
dið er á útbreiðslu berklaveikinnar fyr og nú, að þessu sé
ukki að lieilsa. Þvert á móti fór berklaveikin fyrst að útbreið-
usl lil muna undir lok 19. aldar, á sama tíma sem allur
luiínaður fór mjög batnandi frá því, sem áður var, og sótl-
''ainn gegn öðrum næmum sóttum og betri þekking á réttri
meðfeið þeirra tóku að draga úr liættum, sem af þeim stöf-
U u' blvernig stendur á þessu? í hugleiðingum út af áliti
1 ei k 1 aveikisnefndarinnar, sem ég skrifaði í Læknablaðið 1921,
• etti ég fram þá tilgátu, að útbreiðsla dansins um sveitir
j,an sins °§ smákauptún, sem virðist liafa verið mjög svo sam-
e! ^ ,lltÍ3rei^siu Þerklaveikinnar, stæði í sambandi við hana.
sSiuli þar fram á, að innanlandssamgöngur liefðu ekki
I u \isl s\o á liinu umrædda tímabili, að það gæti skýrt liina
litl' aia úlbreiðslu berklaveikinnar. »Þær voru ekki svo
°o Slzl svo lagaðar (»flakkarar« meðal annnars),
le^T C vl úefðu átt að nægja, ásamt óþrifnaðinum og varna-
. sniu, til að greiða götu veikinnar sæmilega, ef almennar