Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 40
SLYS í GIUÁRBITUM
EIMREIÐIN
26
stúlka hvarl’ af strandferðaskipi á leið frá Hornafirði lil
Vestmannaeyja? Pað var nú það. Eg er að reyna að
liugga mig við það, að hún hafi dottið út óvart, en — þella
var enginn sjór, og það er ekki trúlegt. Kg trúi því ekki.
líg man, að hún sagðist eiga kærasta í Reykjavík. En, hugsið
þér yður, að taka sér þetta svona nærri! Aldrei hefði níér
dottið í hug, að nokkur manneskja væri svo barnaleg. —
Ejandinn hafi þetta kvenfólk, það er óúlreiknanlegt. Mikið
lief ég kvalist al' þessu, stundum ekki getað soíið fyrir því
góðan hluta nætur. En ég er líka viðkvæmur og samvizku-
samur, meira en góðu hóli gegnir. - Svo varð ég að mæta
fvrir rétti út al’ þessu, al' því luin svaf í minni »koju«, en
auðvitað fór ég ekki að flekka mannorð liennar, með því að
segja neitt þar af þessu. »Gentlemaður<( slcal ég alt af verða
og heldur láta lílið en llekka mannorð nokkurrar stúlku.
Við sjómenn erum yfirleill og undantekningarlausl »genlle-
menn«, en hlessaður verið þér, við erum menn, mannlegir,
hvaða maður gelur húizl við að svona komi fyrir? Eg var
líka giftur, og þótl luin aldrei nema væri trúlofuð, ælli við
værum ekki jafn-góð fyrir þessu? Finst yður það ekki? Þér
segið ekkert. Eruð þér sofnaður?«
lig var leiður í skapi og hafði lokað augunum og hallað
mér út í mitt liorn í bílnum. Eg lók nú eftir því, að billinn
haí'ði farið afar-hægl, meðan Asmundur sagði sögu sína. Ivn
þótl sagan sé ekki lengri hjá mér en þetta, hafði það þó
tekið svo langan tíma að segja hana, að við vorum farnir
<að nálgast Giljareitina, cr sögunni var lokið. Ásmundur
hallaði sér nú aftur á bak og hraut að augnahliki liðnu.
Hafið þið séð Giljareitina? Vegurinn liggur þar niður með
afar-djúpu klettagljúfri, lalir þar, ef svo mætli að orði kom-
ast, l'remst frammi á klettabrúninni. En lengsl niðri heljar
fram áin, hún var nú í íniklum vexli og illúðleg á að líta.
Það var kominn vestanstormur og slagveðurs-rigning, grimdar-
legl haustveður, sem óvættur fjallanna hlés úr þöndum nösum.
í Giljareitunum, þar sem þeir eru verstir, staðnæmdisl bíll-
inn alt í einu. Asmundur sat þeim megin í bilnum, sem vissi