Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 40
SLYS í GIUÁRBITUM EIMREIÐIN 26 stúlka hvarl’ af strandferðaskipi á leið frá Hornafirði lil Vestmannaeyja? Pað var nú það. Eg er að reyna að liugga mig við það, að hún hafi dottið út óvart, en — þella var enginn sjór, og það er ekki trúlegt. Kg trúi því ekki. líg man, að hún sagðist eiga kærasta í Reykjavík. En, hugsið þér yður, að taka sér þetta svona nærri! Aldrei hefði níér dottið í hug, að nokkur manneskja væri svo barnaleg. — Ejandinn hafi þetta kvenfólk, það er óúlreiknanlegt. Mikið lief ég kvalist al' þessu, stundum ekki getað soíið fyrir því góðan hluta nætur. En ég er líka viðkvæmur og samvizku- samur, meira en góðu hóli gegnir. - Svo varð ég að mæta fvrir rétti út al’ þessu, al' því luin svaf í minni »koju«, en auðvitað fór ég ekki að flekka mannorð liennar, með því að segja neitt þar af þessu. »Gentlemaður<( slcal ég alt af verða og heldur láta lílið en llekka mannorð nokkurrar stúlku. Við sjómenn erum yfirleill og undantekningarlausl »genlle- menn«, en hlessaður verið þér, við erum menn, mannlegir, hvaða maður gelur húizl við að svona komi fyrir? Eg var líka giftur, og þótl luin aldrei nema væri trúlofuð, ælli við værum ekki jafn-góð fyrir þessu? Finst yður það ekki? Þér segið ekkert. Eruð þér sofnaður?« lig var leiður í skapi og hafði lokað augunum og hallað mér út í mitt liorn í bílnum. Eg lók nú eftir því, að billinn haí'ði farið afar-hægl, meðan Asmundur sagði sögu sína. Ivn þótl sagan sé ekki lengri hjá mér en þetta, hafði það þó tekið svo langan tíma að segja hana, að við vorum farnir <að nálgast Giljareitina, cr sögunni var lokið. Ásmundur hallaði sér nú aftur á bak og hraut að augnahliki liðnu. Hafið þið séð Giljareitina? Vegurinn liggur þar niður með afar-djúpu klettagljúfri, lalir þar, ef svo mætli að orði kom- ast, l'remst frammi á klettabrúninni. En lengsl niðri heljar fram áin, hún var nú í íniklum vexli og illúðleg á að líta. Það var kominn vestanstormur og slagveðurs-rigning, grimdar- legl haustveður, sem óvættur fjallanna hlés úr þöndum nösum. í Giljareitunum, þar sem þeir eru verstir, staðnæmdisl bíll- inn alt í einu. Asmundur sat þeim megin í bilnum, sem vissi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.