Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 123
E'Mreisin
HHIKALEG ÖRLÖG
109
Þai' sem við lágum á gólfinu. Bæði ég og hersliöfðinginn
stauluðumst á fætur og flýttum okkur út, án þess að líta við.
1 egar við vorum komnir spölkorn út á veginn, hrundi húsið
Rieð braki og brestum að baki manni, sem kom slagandi í
a,lina til okkar með kvenmanns-líkama í fanginu. Langa,
Syarta hárið hennar náði næstum niður á hæla henni. Hann
^agði hana lotningarfullur á jörðina, sem enn gekk í bylgjum,
°§ máninn varpaði birtu sinni framan í náfölt andlit
bennar.
^ ið áttum erfitt með, senores, að ráða við hestana. Þeir
Prjonuðu og jusu, en hermennirnir, sem liöfðu þust að úr
Pllum áttum, reyndu að sefa þá. Enginn gaf Gaspari Ruiz
n°kkurn gaum, Menn og hestar voru viti sínu tjær af hræðslu.
Hershöfðinginn gekk til Gaspars, þar sem hann stóð óbifan-
|e§ur, eins og líkneskja, hjá stúlkunni. Hann lét hershöfð-
'agjann leggja höndina á öxl sér og hrista sig allan, án þess
hafa augun af stúlkunni.
^Þér eruð hugrakkasti maður, sem ég hef kynst. Þér halið
Þiargað lifi
mínu!« hrópaði hershöfðinginn í eyra honum.
“Komið yfir í herbúðirnar til mín á morgun, ef guð veitir
0SS af náð sinni að líla Ijós næsta dags«.
Gaspar Ruiz hreyfði hvorki iegg né lið — lieldur stóð
§• ai'kyr og eins og hann væri heyrnarlaus, tilíinningarlaus
°§ meðvitundarlaus.
^ ið riðum niður í borgina, þar sem við áttum marga ætt-
ln§ja og vini, sem við óttuðnmst um. Hermennirnir hlupu
hlið okkar. Alt annað gleymdist fyrir jarðskjálftanum
11;oðilega, sem liafði herjað land vort.
^ |*aspar Ruiz sá, að stúlkan opnaði loks augun, og það
a vti hann. Þau voru ein. Omurinn af angistarveinum og
v a aopum hinna limlestu og heimilislausu liarst út yfir víð-
ahui strandlendisins og náði upp til þeirra í einverunni,
e’ns °§ veikt hvísl í kvöldkyrðinni.
^lln 1C'S sKjótt á fætur og liorfði óttaslegin í kring um sig.
\að hefur komið fyrir?« hvíslaði liún og starði á hann.
Hvar er ég?«
Þann drúpti sorgbitinn höfði og sagði ekki orð.
• ■ • Hver eruð þér?«