Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 42
EIMREIÐIN
Berklasýking og viðnámsþróttur.
|Hið gainla rómverska orðtak »mens sana
in corpore sano« - heilbrigð sál í hraust-
um likama er, eða œtti að vera ein-
kunnarorð allra lækna, kennimanna, upp-
eldis- og iþróttafrömuða þessa lands. ()g að
þvi takmarki hlýtur að verða kept, að gera
þau orð að veruleik í líii hvers manns í
landinu. Annars á þjóðin enga framtið. Með
eftirfarandi ritgerð Sigurjóns Jónssonar, liér-
aðslæknis á Dalvik, og ritgerð .lónasar hér-
aðslæknis Kristjánssonar i liei'ti f. á., licftir
Kimreiðin viijað gefa lesendum sinum kost
á að kynnast áliti tveggja nafnkunnra
Sigurjón .lónsson. lækna á því, hvernig heilbrigði landsmanna
og viðnámsþrótti er farið, einkum að því er
snýr að skæðasta óvini ]>jóöarinnar, berklaveikinni, og hvaða tökum beri
að beita, til varnar gegn þeim óvini. I’ó að Kimreiðin geri að sjálfsögðu enga
tilraun til að skera úr þeim skoðanamun, sem fram kemur i áliti lækn-
anna, þá telur hún því rúmi sinu ekki illa varið, sem fer i að ræða ]>essi
vandasömu viðfangsefni og leita að heillavænlegri lausn á þeim. —
Vinui' minn og slarfebróðir, .lónas Kristjánsson, liéraðs-
læknir á Sauðárkróki, hefur rilað um berklaveikina og matar-
æðið í ,5. Iiefti »Eimreiðarinnar« l'. á. Réltilega er þar tekið
l'ram, að þegar leila á orsakanna lil þess, hve erl'iðlega gengur
hér að úlrýma berklaveikinni, dugir ekki að einblína á berkla-
sýkilinn; hann er ekki nema annar aðilinn, sem þar kemur
lil greina. Hinn er þjóðin sjáll' og viðnámsþróttur hennar
gegn berklasýklinum og sýkingu af hans völdum. I’etta
má lil gleggra ylirlits setja upp eins og stærðfræðisetningu,
t’t.i • x i i i| -i • Útbrciðsla berklasýkilsins,
svona; Utbreiðsla berklaveikinnar viðnámsþ.óttm- W,iðan,m1u-’
sem sýnir, að úlbreiðsla berklaveikinnar, á hvaða tíma sem er,
stendur í heinu hlutfalli við útbreiðslu berklasýkilsins, en í öf-
ugu hlutfalli við viðnámsþrótt þjóðarinnar. — Nú skyldu menn
tella, að berklasýkillinn stæði stórum ver að vígi á síðari