Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 38
24
SLYS í GILJAREITUM
EIMREIÐIN
»()já, það gengur nú svo«, sagði ég.
»IJað er nú misjafnt livað á mann er lagl af slíku«, sagði
hann, »og misjafnt hversu viðkvæmur maður er. Eg, lil dæmis,
er al'ar-viðkvæmur, og' margt það, sem ég veit, að maður á
að láta engin áhrif hafa á sig og gleyma, situr í mér og
gerir mér talsverð óþægindi«. Hann ]iagði um stund. -
Svo sneri hann sér að mér. wÞað var nokkuð, sem kom fyrir
mig í vor, sem hefur gerl mér bölvuð óþægindi, ég hel' stund-
um varla getað soíið fyrir því og líður illa af þvi«.
Eg þagði, — Bíllinn var nú að komast upp í brekkuna
fyrir neðan Bakkasel, og rigningin fór heldur vaxandi.
»,Iá, það var í vor«, sagði Asmundur Pálsson, fyrsti stýri-
inaður. »Við vorum að koma úr strandferð að austan. Ein-
hver stjórnmálaílokkur ætlaði að halda landsfund, svo skijiið
var fult af upptrektum pólitískum vindhönum, liver smuga
full. Það var komið kvöld, kalt og dálílil undiralda, kaldi á
suðaustan. Þegar ég kom niður al' vakt, tók ég eftir því, að
tvær ungar stúlkur sátu í skjóli á þilfarinu, háðum var ilt.
Önnur var falleg stelpa um tvítugl, liin ljót. Mér datt strax
i hug, af því ég er brjóstgóður og má ekkert aumt sjá, að
rétt væri að bjóða þeirri fallegu að sofa inni hjá mér. En
hvað átti ég þá að gera við þá ljótu? Jú, ég vissi að til var
maður á skipinu, sem ekki forsmáði neitt af því kvni. Eg
fer til lians, jú, mikið rétl, hann gat hjálpað.
Við fórum nú háðir lil þeirra, eins og hjálpar-englar al’
hæðum sendir. Þær urðu afskaplega fegnar, því þeim var
svo kalt, og auk þess hálf-lasnar, af sjóveiki.
Inni hjá mér var hlýtt og notalegl. Slúlkan var hálf-loppin,
sá ég, svo ég bauðst lil að hjáljia henni úr fötunum, en hún
þáði það ekki. Eg sagði henni, að hér gæli hún solið, og
benti á mína »koju«. Svo fór ég' út og sagði lienni að sofa
rólega, ég mundi verða að koma aftur og leg'gja mig á hekk-
inn. Hún brosli til mín og var afar-þakklát, eins og þær eru
alt af. — Ég lór út og var úti í hálftíma, til þess að lofa
henni að hátta og hlýna í »kojunni«. — Sjáið þér, maður
verður að taka þessn öllu með ró, alt llas og gauragangur
getur eyðilagl all fvrir manni. — Ég hugsa að ég sé nú eldri
en tvævetur og lcunni lagið á þeim, drósunum!