Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 121
EIM REIÐIN
HRIKALEG ORLOG
107
Hershöfðinginn barði að dyrum. Nokkru seinna var spurt
með kvenmannsrödd, hver úti væri. Yíirmaður minn gaf mér
svo snögt olnbogaskot, að ég stóð á öndinni. Svo stamaði ég
lágt
og með andköfum:
^Það er ég, Santierra liðsforingi. Ljúkið upp«.
. rnar voru opnaðar liægt og varlega. Unga stúlkan stóð
1 gættinni með kertisstubb í hendinni. Þegar liún sá, að maður
Var i för með mér, hörfaði hún undan og brá hendinni fyrir
kertaljósið. Andlit hennar var náfölt. Eg gekk á eftir Roliles
hershöfðingja. Hún liafði ekki augun af mér, en ég reyndi
a^ gefa lienni til kynna með handatilburðum, án þess að
hershöfðinginn sæi, að hún skyldi vera róleg. Ekkert okkar
1^‘ggja mælti orð.
' ér vorum stödd í auðu herbergi, veggirnir berir og gólfið
nakið. í herberginu var ekkert nema lélegt Iiorð og nokkrir
slólar. Gömul gráhærð kona fórnaði liöndum, þegar hún sá
°kkur. Hár hlátur bergmálaði um húsið; liann kom óvænt
°g var ömurlegur á að heyra. Gamla konan reyndi að kom-
ast fram hjá okkur, þegar hún heyrði hláturinn.
MKnginn má yfirgefa herbergið«, sagði Robles liershöfðingi
við mig.
Kg lokaði dyrunum og brá slagbröndunum fyrir. Hlátur-
11111 Þagnaði. En áður en nokkur fékk ráðrúm til að segja
°rik heyrðist alt í einu fjarlægt þrumuliljóð.
Hétt áður en ég gekk inn í húsið, var himininn alheiður
°§ glaða-tunglsldn. Nú vissi ég ekki hvaðan á mig slóð
'eðrið. Þar sem ég hafði verið sendur kornungur til náms,
'ar e§ ekki af eigin reynd kunnugur hræðilegasta náttúru-
'"rbrigði föðurlands míns. Mér til mikillar undrunar sá ég
s'elíinguna í augum hershöfðingjans. Svo svimaði mig alt í
enui! Hershöfðinginn riðaði og datt aflur á bak í fang mér.
nga stúlkan virtist hafa l’engið aðsvil’. Kertisstubburinn féll
gollið, og ljósið slokknaði. Gamla konan rak upp skerandi
ein- í myrkrinu lieyrði ég kalkið hrynja úr veggjunum
n|ður á gólfið. Það var guðs mildi, að ekkert loft var í húsinu.
»Ut úr húsinu! Dyrnar! Flýið, Santierra, ílýið!« öskraði
'vi'sliöfðinginn. — Þér vitið, senores, að hér í landi blygðast
n&11 SU1> bve hugrakkir sem eru, fyrir þann ótta, sem alla