Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 47
eimreiðin
BERKLASÝKING OG VIÐNÁMSÞRÓTTUR
33
'U1 nánari athugunar. Sízl af öllu sýnisl mér það fært um
breytingarnar á mataræðinu.
Því skal engan veginn neitað, að holt og hentugt mataræði
sé inikils varðandi fyrir heilsu manna. Allir koma sér vísl
líka saman um, að Lil þess að fæða manns geti lalist holl og
hentug, þurfi að vera í henni - auk liinna eiginlegu næring-
arefna nægilegt íjörvi eða bætiefni1). En svo er líka ein-
Rigin úti. Einn fordæmir kjötát, annar alla dýrafæðu, þriðji
svkur, Ijórði allan soðinn mat o. s. frv., og lvver um sig er
ðanalega jafn-heittrúaður á sína kreddu og katólskur munkur
a "^ekkaðan getnað guðsmóður eða rétttrúaður kommúnisti
a éskeikulleik Marx og Lenins. Hver um sig ákallar »vísind-
ui<( sínu máli lil sönnunar, þótt auðsætt sé, að eitthvað muni
'01 a íiogið við þau »vísindi«, sem staðfesta þverölugar full-
éiðingar. það sanna mun vera, að vísindin hafa ekki enn
staðfest neinn matseðil fyrir alla, og verður sennilega hið á
lní. þar sem það sama hæíir ekki öllum. »Það er ekki skuggi
‘d sönnun fyrir því, að heilbrigður maður geti varist ákveðn-
Ulu sótlum — auk heldur öllum sóttum — með ákveðnu mat-
aræði« (prof. Dr. J. Meinertz í Med. Klinik, (i. apríl 1934).
Auðvitað þurfa sjúklingar sérstakt mataræði, eftir því hver
sjákdómurinn er, og ekki síður - eftir því hver sjúkling-
minn er, en það kemur ekki þessu máli við.
i^g held, að það nái engri átt að skella svo miklu af skuld-
111111 ‘yrir útbreiðslu berklaveikinnar síðari áratugina á breytt
uialaræði, sem Jónas Kristjánsson gerir. Til þess að linna því
slað, er ekki nóg að gela sýnt fram á svo og svo marga galla
a nútíðar-mataræði íslendinga, heldur verður jafnframt að
Neia auðið að sýna fram á, að fortíðar-mataræði þeirra liali
ui ið lausl við þessa galla og aðra jafn-slæma eða verri. En
Pat lield ég sé þrautin þyngri. Ég sel ekki út á neinn fyrir
Pað, þótt hann sé »dásamari liðins tíma« að því leyti, sem
1 111 tiniinn á dásömun skilið. Eg er það sjálfur og gæti
"iþ't margt í fari liðins tíma, sem ég' sakna, en þar á meðal
11 I-kki svo að skilja, að svo og svo raikið fjörvi þurfi að vera i hverri
I 1USlu Ueðutegund. Sykur er t. d. holl fæða. notuð í hóii, þótt gjörsam-
. SL ijórvisnautt, svo framarlega sera maður fær nægilegt fjörvi annars-
st«aðar frá.
3