Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 64
MÁNA-FÖR MÍN
EIMREIÐl^
;>o
það verið, að ég væri orðinn svo vanur kringumstæðunum
þarna á tunglinu, þar sem dagur og nótt standa hvort un'
sig yfir í fimtán daga? Ég man að ég vaknaði snöggvast og
sá, að sólin var gengin undir. Það var nótt, og ég tók eftir.
að jörðin var í fyrsta kvartéli og hálf á himni. En ég sofu'
aði fljótt aftur og vaknaði ekki fyr en jörð var nálega koiniR
í fyllingu og skein glatt á himninum. Ég hafði því sofið frá
því að jörð var ný og þar til hún var i fyllingu, eða næst'
um hálfan mánuð samfleytt, og þó ekki lengur en eina nót|
á tunglinu. Eg hafði lagst til hvildar eftir hádegi, og nú var
miðnætti.
Nóttin var helköld. Mælirinn sýndi 175° C. kulda. En at'
hygli mín beindist öll að jarðkringlunni, sem skein í fegursta
ljóma yfir höfði mér. Hvílíkt fagrahvel á næturhimninuio ■
Eg stari og stari — og greini nú dökkan lilett, sem ég sé,
við nánari alhugun, að muni vera Kyrra-liafið. í norðri se
ég hvítan blett — jökul- og snjóbreiður norðurpólsins. Éað
er vor á jörðunni, og ég get séð nokkurn liluta norður- og
suðurpólslandanna í einu. Og þarna sé ég Japan, Filipps'
eyjar og Austur-Indíur. Þarna er Austur-Síberia, enn undi>'
fannafeldi. Þrátt fyrir alt þetta, er jarðkringlan ekki eins skýr
og ég hefði óskað. Sumstaðar er hún óskýr, skuggólt og ineð
allskonar deplum og rákum. Auðvitað eru þetta ský, sein
hylja suml af yfirborðinu. Eftir að liafa horft lengi á jörðiinn
sé ég það, sein ég liafði búist við, en er þó furðulegt að verðs
fyrir í fyrsta skifti. Eg sé hvernig jörðin snýst um öxul sinfl
frá vestri til austurs. í austurbrún hnattarins sé ég Iiluta ^
Kyrra-hafinu hverfa yfir »mörkin« út í nóttina, en vinstrf
megin koma ný lönd og liöf í Ijós: Indlands-haíið, Indland,
Mið-Síbería, þá Persía, Arabía og loks Afríka og Evróp0,
Eg stari í gegn um sjónaukann minn, unz ég íinn England
við yztu brún meginlands Evrópu.
Þessi undraverða sjón hefur haldið mér hugföngnun1
klukkustundum saman. Nú sé ég Atlants-hafið. Eftir nokkra1
klulckustundir kemur Ameríka í Ijós. Héðan að sjá hefð'
engan Kólumbus þurft til að uppgötva hana!
Hámark jarðfyllingarinnar nálgast nú óðum. Á vinstri bm11
jarðar, í Allants-hafinu, sé ég, um leið og dagur ljómar þnr'