Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Side 64

Eimreiðin - 01.01.1937, Side 64
MÁNA-FÖR MÍN EIMREIÐl^ ;>o það verið, að ég væri orðinn svo vanur kringumstæðunum þarna á tunglinu, þar sem dagur og nótt standa hvort un' sig yfir í fimtán daga? Ég man að ég vaknaði snöggvast og sá, að sólin var gengin undir. Það var nótt, og ég tók eftir. að jörðin var í fyrsta kvartéli og hálf á himni. En ég sofu' aði fljótt aftur og vaknaði ekki fyr en jörð var nálega koiniR í fyllingu og skein glatt á himninum. Ég hafði því sofið frá því að jörð var ný og þar til hún var i fyllingu, eða næst' um hálfan mánuð samfleytt, og þó ekki lengur en eina nót| á tunglinu. Eg hafði lagst til hvildar eftir hádegi, og nú var miðnætti. Nóttin var helköld. Mælirinn sýndi 175° C. kulda. En at' hygli mín beindist öll að jarðkringlunni, sem skein í fegursta ljóma yfir höfði mér. Hvílíkt fagrahvel á næturhimninuio ■ Eg stari og stari — og greini nú dökkan lilett, sem ég sé, við nánari alhugun, að muni vera Kyrra-liafið. í norðri se ég hvítan blett — jökul- og snjóbreiður norðurpólsins. Éað er vor á jörðunni, og ég get séð nokkurn liluta norður- og suðurpólslandanna í einu. Og þarna sé ég Japan, Filipps' eyjar og Austur-Indíur. Þarna er Austur-Síberia, enn undi>' fannafeldi. Þrátt fyrir alt þetta, er jarðkringlan ekki eins skýr og ég hefði óskað. Sumstaðar er hún óskýr, skuggólt og ineð allskonar deplum og rákum. Auðvitað eru þetta ský, sein hylja suml af yfirborðinu. Eftir að liafa horft lengi á jörðiinn sé ég það, sein ég liafði búist við, en er þó furðulegt að verðs fyrir í fyrsta skifti. Eg sé hvernig jörðin snýst um öxul sinfl frá vestri til austurs. í austurbrún hnattarins sé ég Iiluta ^ Kyrra-hafinu hverfa yfir »mörkin« út í nóttina, en vinstrf megin koma ný lönd og liöf í Ijós: Indlands-haíið, Indland, Mið-Síbería, þá Persía, Arabía og loks Afríka og Evróp0, Eg stari í gegn um sjónaukann minn, unz ég íinn England við yztu brún meginlands Evrópu. Þessi undraverða sjón hefur haldið mér hugföngnun1 klukkustundum saman. Nú sé ég Atlants-hafið. Eftir nokkra1 klulckustundir kemur Ameríka í Ijós. Héðan að sjá hefð' engan Kólumbus þurft til að uppgötva hana! Hámark jarðfyllingarinnar nálgast nú óðum. Á vinstri bm11 jarðar, í Allants-hafinu, sé ég, um leið og dagur ljómar þnr'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.