Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 62
48 MÁNA-FÖR MÍN bimreiðiN lengra dregur lil hægri, unz hún hverfur úl í sléttuna. I5að «r erlitt að dæma um dýpt gjárinnar þaðan sem ég sit, en ég geri ráð fyrir að hún sé nokkur hundruð metrar. Þvert á hana liggur önnur gjá, í stefnu á Archimedes, milli lágra l'jalla. Að liaki mér er landið mjög fjöllótt og' óslélt, með gígum hér og þar, en lækkar svo úl við sjóndeildarliringinn. Svona lítur þá Jandið éil fyrir fótum mér. Annars er erlill að lýsa þeim sérkennilega hlæ, sem yíir því er. Jarðarbúa brestur orð ylir útlit landslagsins þarna. Þeir verða að koma sjálfir og sjá, eða að mjnsta kosti að skoða í stjörnukíki lunglið, helzl á lyrsta kvartéli, þegar sólargeislarnir falla ská- hall á það og gera alla hluti skýra. Þá getið þið einnig séð landslagið á tunglinu »fyrir fólum vkkar«. Hingað Lil hef ég verið svo hrifinn af öllu því nýstárlega, sem fyrir augun hefur horið á lunglinn, að ég lief varla gelið mér líma lil að virða fyrir mér himinhvellinguna. Nú tek ég' einnig að virða hana fvrir mér, þessa stóru, svörlu hvellingn yfir höfði mér, Jiar sem stjörnurnar skína skært, enda þóll hádegi sé og sól því hæst á lol'ti. Hér er ekkert gufuhvolf, sem dreiíi Ijósinu, eins og á jörðunni. Þess vegna er himin- inn heldur ekki blár hér. Hg sé stjörnurnar. Þær skína kyrt og án þess að lilika. Þegar ég virði þenna himinn fyrir mér, linsl mér sem ég sé aftur kominn lil jarðarinnar. Ég sé sömu stjörnurnar, sömu góðu, gömlu kunningjana — sömu stjörnu- merkin, — staðan er óbreytt. Vetrarbraulin liggur eins og silfur-stígur yíir bleksvarl háloftið. ()g sjá, þarna lil vinstri er Venus, ekki langt frá sólu. Venus er þarna svo björt, að ég sé hana vel sjónauka-laust, eins og örlítinn hálfmána. Og þarna skin sólin, enn bjartar og skærar en hún getur skinið á jörðunni. En livað er orðið af minni góðu, gömlu móður jörð? Eg geL hvergi fundið hana. En svo ranka ég við mér. Auðvilað get ég ekki séð hana, af því það er fult tungl, og frá því séð hlýtur því að vera »ný jörð«. Ivg minnist þess nú, að mér var sagl þetta í skóla, þótt ég myndi ekki eftir því í svipinn- Jörðin er ekki sjálflýsandi fremur en tunglið. Frá tunglinu séð eru því kvartélaskifti á jörðunni, en nákvæmlega öfugt við kvartélaskifti tunglsins. Þegar jörðin er »l'ull«, sjáum við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.