Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 99
EIMREIÐIN
EIGN VOR í GARÐI DANA
85
gei'ðar. Fram til 1874 hefur því dönsku stjórninni borið full
skylda til þess að gæta allra hagsmuna vorra í fyllilega sama
'nseli og annara danskra landshluta.
Skyldurnar, sem yíirráðarétturinn hefur í för með sér, eru
afarmargvíslegar, og það er liægt að gera þeim skil með
’nargvíslegu móti, en í lieild sinni vinnur ríkisvaldið í um-
b°ði landshlutans og honum í liag og til gagns.
f egar skilningur manna erlendis fór að vakna á fornum
fraeðum og á þörfinni á því að varðveita fornar menjar, bæði
skrifaðar og aðrar, var ekki lengi að skapast skylda hjá
j^kisvaldinu til að liafa hönd í bagga með þeim málum.
°gar söfnunin hófst, var ekkert eðlilegra, en að hún væri
dregin saman í höfuðborg ríkisins, og að þar yrði miðstöð
1111 na söfnuðu hluta. Meðan hugsunin um að sambandið
Riilli ríkishlutanna gæti eða mundi gliðna var ekki til, gat
pa< því ekki heldur verið nein viðurkenning af hálfu neins
andshluta um það, að hann afsalaði sér eignarrétti sínum á
. sem Þar var safnað, að liann léti það renna í einn
sjéð, sem væri eign allra.
að er kunnugt af Alþingisbókunum, að konungur, rétt
Uncllr einveldistimabilið, fór að leita fyrir sér hér á landi um
‘( ser yrði annaðhvort geíin eða seld handrit. Bréf hans þar
a lútandi voru birt á Alþingi með meðmælum Brynjólfs
Is mps Sveinssonar, þar sem hann leggur mikla áherzlu á
I a . hvað mönnum væri það heilsusamlegt að gel’a konungi
1 a hluti og koma sér með þeim hætti í mjúkinn hjá hon-
UUl' Þa daga var konungurinn og ríkið eitt og hið sama,
.\° l3að, sem til konungs rann, var í raun réttri eign rík-
1SlUs’ sameign allra landshluta. Sama var því um þau hand-
1) y S6ni smöluðust hér á landi með þessum hætti, eins og
ez.t má sjá af afdrifum þeirra, því þegar afstaða konungs og
ls lnnbyrðis breyttist til þess háttar, sem nú er ráðandi,
u þessir hlutir allir ríkiseign, en voru ekki skoðaðir sem
Rikaeign konungs eða konungsættarinnar. Þegar eitthvað
v * 61 líallað eign ríkisins, er með því átt við, að ríkið
aj3 'el11 Þessa hluti sem trúnaðarmaður allra.
egar Árni Magnússon gaf háskólabókhlöðinni í Ivaup-
annahöfn liið íslenzka handritasafn sitt, var liann með því