Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 72
58
SAGNASKALDIÐ OLAV DUUN SEXTUGUR
EIMREIÐIN
lega í augu við öndverð lífskjör, bogna eigi, þóll liarðir stormar
skelli á þeim. Tíðum eru þessar persónur skáldsins menn
marglyndir, þverbrestir í skapgerð þeirra. Reynir því á inn-
sœi hans og samúð, er til þess kemur að túlka svo marg-
þætt lundarfar. Verður honum sjaldan fótaskortur á þeim
liála is, því með sanni má segja, að snild lians i mannlýs-
ingum geli þessum fyrri hókum hans mest gildi. Merkastar
þeirra eru »Tre venner« (1914) og »I)et gode samvite« (1916).
Einkum eru djúpstæðar sálarlífslýsingar í hinni síðarnel'ndu,
og söguefnið í heild sinni næsta áhrifamikið, þar sem hók
þessi fjallar um sálarslríð þriggja kynslóða. Höfundurinn er
liér einnig, í víðtækari merkingu heldur en í eldri ritum sín-
um, kominn inn á svið ættarsögunnar, og er þvi auðvell að
rekja þræðina þaðan lil aðalverks hans, sem nú var ekki
langt að bíða.
IV.
Pó framannefndar hækur Duuns séu merkilegar um margt
og mikil snild á hinum fremslu þeirra, hverfa þær að meira
eða minna leyti í skugga höfuðrits lians, ættarsögunnar stór-
brotnu, »Juvikingar«, sem út kom á árunum 1918—1028 >
sex hindum: »Juvikinger«, »1 blinda«, »Storbryllo|)e«, »1 ev-
entyre«, »1 ungdomen« og »1 stormen«. Hér er rakin saga
Juvíkinga-ættarinnar um meir en heillar aldar skeið, i sex
ættliði, en sú saga verður jafnframt í liöndum hins skygna
skálds þroskasaga hinnar norsku þjóðar um aldaraðir, stór-
fengleg og djúptæk þjóðlífslýsing.
Fyrsta hindi sagnaflokksins, »Juvikingar«, gerist nálægt lok-
um 17. aldar, en rætur frásagnarinnar liggja miklu lengra í
öldum fram, því að ættin á sér langa sögu að baki. Hér
segir frá upphafi hennar, grundvöllun ættaróðalsins og svip-
miklum ællfeðrunum, víkinglunduðum mönnum, sem bundu
eigi hagga sína sömu hnútum og samferðamennirnir. Per
Anders lieitir Juvíkur-hóndinn, þegar hér er komið sögu-
Hann er maður tvískiftur að skapgerð: liarður i horn að
taka, þegar svo her undir, en að öðrum þræði góðgjarn og
lijálpsamur. Heiðinn er hann í lífsskoðun, kirkjukenningarnar
honum utangarna, þóll hann lesi faðirvor, þegar í liarðbakka